Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Page 43

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Page 43
43 una (1776), og þá má ekki gleyma Washington, því að hann heiðra Amerikumenn næst guði. Sú lotning, sem þegar er vakin hjá æskumönnum i Ameríku fyrir mikilmennum þeirra, hvetur þá mjög til að gjörast góðir borgarar og nýtir menn, eink- um þegar þess er gætt, að þar eru það engar öfgar, þótt sagt sje við bláfátækan dreng, að hann geti orðið forseti Bandaríkjanna, og að hann eigi að reyna að líkjast afreksmönnum þeim, er hann les um. J>egar byrjuð er regluleg sögukennsla, þá er fyrst kennt i almennri sögu það, sem nauðsynlegt er til að skilja ættjarðarsöguna, og síðan er byrjað að kenna hana; en það sem kennt er, er ekki tómt nafnaregistur, upptalning á konungum, sigurvinn- ingum og þess háttar, heldur er kennt um frjálsar framfarir mikillar þjóðar ; það er kennt um, hvernig frelsi og þingræði hófst og styrktist meðal púritönsku uýlendumannanna, um samvizkufrelsið í Rhode- Island og Pennsylvanía ; um það, hvernig Banda- ríkin gengu í samband til að verja frelsi sitt, um frelsisstríðið og hinar dæmalausu framfarir þjóðar- innar, og um þrælastríðið, þegar synir þessarar miklu þjóðar hervæddust hverir gegn öðrum, og bóndinn lagði frá sjer rekuna, skrifarinn pennan og tók vopn í hönd, til að leggja líf í sölur fyrir það mál, sem hann taldi rjett og gott. þ>etta eru allt atburðir, er mynda fagra heild, atburðir, teknir beint úr lífi þjóðarinnar og leitandi beint að hjarta sona hennar, þegar þeir lesa um þá. J>eir hafa fagurt dæmi fyrir augum til eptirbreytni. Forvígismenn frelsis, rjettlætis, sannleika og mannástar lýsa eins og leiptrandi ljós gegnum söguna, og benda æsku- lýðnum, hvert hann skuli ganga. J>eir safna þjóð- inni um sig og styrkja þjóðernistilfinninguna og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.