Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Page 49

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Page 49
49 dálítið steinasafn, grasasafn og dýrasafn, ásamt nauð- synlegum áhöldum við eðlisfræðiskennslu og efna- fræðiskennslu, en lítið eru bækur hafðar við kennsl- una. Nemendur eru látnir teikna heil blóm og dýr og einstaka hluta þeirra, jafnóðum og þeir eru fræddir um þetta. Slík aðferð festir einkar vel í minni, hvað einkennilegt er við hvað eina. Til þess að gefa dálitla hugmynd um, hvernig farið sje að kenna náttúrufræðina — og jafnframt um hlutkennslu — skal hjer lýsa, hvernig kennari einn kennir börn- um sínum að þekkja eðli segulsteinsins. Kennarinn segir börnunum — tíu til tólf ára gömlum — að hann ætli að tala við þau um undra- stein, sem til sje i sumum löndum og mjög sje gagnlegur; hann geti meðal annars vísað mönnum veg, hvert sem vera skal. Síðan sýnir kennarinn steininn; eiga börnin nú að skoða steininn vandlega, og skrifa á veggtöfluna það sem þeim þykir at- hugavert við hann. Að því búnu lætur kennarinn steininn á borð, og ber að honum ýmsa hluti úr járni og stáli, svarf, nálar o. s. frv. þegar börnin hafa sjeð, hver áhrif segulsteinninn hefur á þessa hluti, spyr kennarinn, hvort eitthvert þeirra geti nú ekki skrifað á töfluna eitthvað um steininn. Eins og eðlilegt er, þá á barnið hægt með að finna og skrifa á töfluna, og hin börnin að sjá, að það er rjett, að : 1. Segulsteinn dregur að sjer jdrn. Kennarinn biður nú börnin að gæta að, hvar svarf festist við segulsteininn. þ>egar þau hafa virt það fyrir sjer, geta þau bætt við á töfluna : 2. Segulsteinninn dregur einkum að endum sínum. Síðan sýnir hann þeim segulsteininn og segul- Timarit hins íslenzka Bókmenntafjelags. X. 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.