Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Side 60

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Side 60
60 siðgæðisfræðsla, flutt með fullri alvöru, gagntekur hjartað og festir rætur í huganum. Guðræknisiðk- anir, söngur og bæn fullkomna það, sem siðfræðis- fræðslan fær eigi ein gjört“. þ>að má sjá, að hjer er ekki um reglulega kennslu í siðfræði að ræða, en um hitt, að kunna að gjöra róstusama og ljettúðarfulla unglinga að nýt- um mönnum og góðum borgurum. J>að er sjerstaklega eptirtektavert við uppeldi Ameríkumanna í þessari grein, að mjög snemmaer vakin meðvitund barnanna um frjálsræði þeirra, og að þau eigi að bera ábyrgð gjörða sinna. Frá barnæsku er farið með nemendur í Atneríku að þessu leyti eins og væru þeir rosknir menn. í beinu sambandi við það stendur það, að þeir sjeu vandir á að skoða refsing fyrir yfirsjónir sem afleiðing af yfirsjóninni. Um það segir Wickers- ham : „Bezta ráðið til þess, að refsingin hafi betr- andi áhrif á barnið, er, að það geti skoðað hana sem eðlilega afleiðing af athöfn sinni. Ef það hef- ur skemmt skólaáhöld, þá er það eðlileg refsing, að það bæti skaðann; ef það hefur komið of seint í skólann, þá sje það sem því svarar fram yfir skólatímann í skólanum eða sitji inni meðan frí- stundirnar standa yfir; ef það kann ekki það, sem það á að læra, þá læri það þeim mun meir daginn eptir; ef það tefur fyrir sessunautum sínum, þá sje það sett langt frá öllum öðrum; ef þaðóhreink- ar gólfið, þá hreinsi það það aptur; ef það kemur á stað deilum og barsmið í leiktímunum, þá er rjett að lofa því ekki að leika sjer með hinum börnun- um, þangað til öðruvísi verðurkveðið á; ef það hef- ur skrökvað, þá er rjett að láta það finna til þess, að því verði eigi framar trúað ; ef það hefur haft ljót eða ósæmileg orð, þá er rjett að lofa því ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.