Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Side 79

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Side 79
79 að draga saman. En þetta hlýtr ætíð að verða hið mesta vandaverk, þegar um forna atburði er að ræða, sem fáar frásagnir eru um eptir samtiðarmenn, og þegar als engar slíkar frásagnir eru til, heldr að eins munnmælasögur, þá hljóta atburðirnir æfinlega að verða óljósir, og mennirnir frá þeim tíma í hálf- gjörðu rökkri, svo að bágt verðr að greina rétt hvern frá öðrum. J>ar er mjög hætt við sjónvillum og misgáningi, og geta menn bæði farið of langt í þvi að slengja saman og skilja sundr. Fyrrum varð mörgum sagnfræðingum það á, að þeir greindu við- burði og persónur i fornaldarsögum of mjög í sundr, eða gjörðu fleiri úr einum, en hinir nýrri sagnfræð- ingar virðast miklu fremr hneigjast til hins gagn- stæða, að gjöra einn úr tveimr eða fleirum, ef eitt- hvað er líkt með þeim eða þeim ruglað saman í einhverri sögu1. þ>að er nú sjálfsagt, að þeir hafa 1) Til dæmis um þessa tilhneigingu má geta þess, að Joh. Steenstrup ætlar (Norm. III. 350), að þeir Ulfr og Eilífr, sem taldir eru i enskum ritum liðsforingjar Svía í orustu þeirra við Knút ríka í ánni Helgu, séu sömu menn og Úlfr jarl þorgilsson, mágr Knúts, og Eilífr bróðir hans. þessi ætlun styðst helzt við frásögn Saxa (1. X. p. 518—522), er lætr Úlf jarl ganga í lið með Svíum og vera á móti Knúti í ófriðnum við þá, en sætt- ast þó síðar við mág sinn, um það leyti sem Sveinn sonr hans fæddist, sein kemr als ekki heim við tímatalið. Eptir þessu hefði Úlfr jarl verið drottinssviki, og Knútr haft fullan rétt til að láta drepa hann. En Steenstrup hefði varla komizt að þessari niðrstöðu, ef hann hefði tekið sögur vorar betr til greina en hann gjörir þær segja svo frá, að Úlfr jarl hafi komið Knúti til hjálpar í orustunni, og virðist það miklu sennilegra en hitt, að hann hafi verið foringi í liði Svía (sbr. P. E. Míiller: Not. uber. in hist. Dan. Saxonis Grammatiei, 313—314), enda sýnast allar líkur benda til þess, að þeir Úlfr og Eilffr, er voru fyrir liði Svfa í téðri orustu, hafi verið synir Rögnvalds jarls Úlfssonar , er átti Ingibjörgu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.