Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Side 82

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Side 82
82 að þau eptir sínu höfði, heldr en hann gjörði. þó hafa þeir stundum hlotið að velja það úr, er þeim þótti sjálfum sennilegast, þegar heimildarmönnum þeirra bar ekki saman, og kann þá vel að vera, að þeir hafi ekki æfinlega tekið hið réttasta. Setjum oss snöggvast f stað forfeðra vorra á 12. öld, sem höfðu ekki nema munnlegar frásagnir um forn tíð- indi, og ímyndum oss t. a. m., að ekki væru til neinar sögur samtíðarmanna um þrjátíu ára stríðið, heldr hefðu frásögurnar um það geymzt i minni manna, og ekki verið skrásettar fyr en á vorum dögum, meira en tveim öldum eptir að viðburðirnir gjörðust; ætli sumir sagnamenn væru þá ekki í vafa um, hvort Svíar hefðu í því stríði unnið sigr i einni eða tveim orustum við Leipzig? Og væri svo ekki vel hugsanlegt, að fræðimenn á seinni öldum kynnu að komast að þeirri niðrstöðu, að alt væri sami viðburðrinn, og það hefði ekki staðið nema ein or- u^ta hjá Leipzig i þrjátíu-ára-striðinu P* 1 Eða ef vér fyrir sér í því, að Saxi hafi heimfært ýms atvik frávík- ingaöldum til fyrri alda, og sýnist það því heldr djúpt tekið i árinni hjá Rydberg, að í átta fyrstu bókum Saxa sé engin persóna, sem ekki sé runnin frá goðsögum eða hetjusögum þeim, sem óaðgreinanlegar eru frá goðsög- um, því að svo framarlega sem forneskjusögurnar og sannar viðburðasögur frá víkingaöldinni hafa blandazt saman, þá sýnist það liggja í augum uppi, að nöfn og athafnir ýmissa manna, er uppi voru á sögutímanum, hafi getað slæðzt inn f forneskjusögur (sbr. Attila í Yilkinasögu). 1) Sbr. orð Guðbrands Yigfússonar í Safni til sögu Isl. I. 318: «Tvær slíkar fólkorustur hefir nú Aðalsteinn ekki átt, það er auðvitað». Hér er átt við það, að or- ustan á Vínheiði, er Egill Skallagrímsson tók þátt f, hafi verið hin sama og orustan við Brunanborg, sem nafn- fræg er í enskum frásögnum. Sama hafa ýmsir aðrir sagnfræðingar haldið, svo sem Jessen og Steenstrup, er báðir vilja dæma frásögu Egilssögu með öllu ómerka, og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.