Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Page 92

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Page 92
92 þeir á sömu skoðun og- Dr, Jessen um það, að Danmörk og Svíaríki hafi, hvort um sig, verið orðin -einvaldsríki snemma d 9. öld, en að það sé skökk hugmynd, sem sagnfræðingar hafa áðr haft um þetta efni, er þeir þóttust geta ráðið það af fslenzk- tim sögum, að riki þessi hefðu ekki orðið einvalds- ríki fyr en seint á 9. öld, á dögum þeirra Gorms gamla og Eiríks Eymundarsonar. Hinn sænski fornfræðingur O. Montelius er líka á sama máli og þeir um þetta1. Skoðun þessi, sem styðst við ár- Skjöldungr að langfeðgatali (sonr Hálfdanar snjalla, kon- ungs á Skáni). En, það eru mikil líkindi til, að orsökin til þess, að nafn Ivars hefir horfið úr hinni dönsku arf- sögn, sé sú, að þar hafi saga hans runnið saman við hina æfagömlu goðsögn um Hálfdan konung hinn gamla, •er Hyndluljóð kalla »hæstan Skjöldunga», og flestar fræg- ar konungaættir áttu að vera komnar frá. Menjar af sögu hans, blandaðar öðrum hetjusögum, finnast í frá- sögnum Saxa um hina þrjá konunga: Gram (Skjaldar- son), Hálfdan bjarggram og Hálfdan, Borgarsson, sem allir eru forfeðr konunga-ætta, eins og ívars víðfaðma, og allir eitthvað riðnir við Svíaríki, eins og hann, einkum Hálfdan bjarggramr, sem vinnr Svíaríki og hefnir föður síns, er drepinn hefir verið af bróður sínum, mági Svía- konungs, eins og faðir Ivars víðfaðma (Saxo 1. VII.). Eptir rannsóknum Viktors Bydbergs er »Hálfdan gamli» í goðafræðinni eða sögu höfuðfeðranna vörðr Miðgarðs móti áhlaupum álfa og jötna (tdverga, sjá Völu3pá 14.). Efki hans er Skáni, frumland mannfólksins (»officina gentium*, og »vagina nationum»: Gotasaga Jornandess -c. 4.), og leggr hann undir sig lönd þau, er liggja norðr þaðan. Saxi lætur líka Hálfdan Borgarsson vera upp- runninn frá Skáni, og telr hann föður Haralds Hildi- tannar, sem Hyndluljóð og sögur vorar kalla dótturson Ivars víðfaðma. 1) Sveriges historia I. 254.: »Vál har en strángare forskning ildagalagt grundlösheten af det ofta upprepade pástáendet, att Gorm den gamle under det nionde ár- hundradet samlat Danmarks förr skilda delar under sitt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.