Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Page 97

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Page 97
97 mátti vænta þess, að íslendingar hefðu haft ein- hverja spurn af þeim ættlegg, sem komst að lykt- lokum 9. aldar með nafninu »Cnut rex» (sjá Norm. II. 98), og ætlar Joh. Steenstrup, að þessi »Knútr konungr» (sem ekki er nefndr í enskum ritum), sé sami maðr og Knútr fundni (þræla-Knútr), og hafi Goðröðr konungr í Norðymbralandi heitir svo öðru nafni. Líklegra sýnist þó, að þessi Knútr hafi verið faðir Goðröðar, sem kall- aðr er »sonr Hörða-Knúts». Menn vita mjög lítið um ríki Dana í Norðymbralandi næstu árin eptir dauða Goð- röðar konungs, og er alls ekki ómögulegt, að Hörða- Knútr Danakonungr (faðir hans), hafi þá haft þar ein- hver yfirráð, en sett yfir ríkið Sigfröð jarl, sem hefir verið þar höfðingi um þessar mundir, og er líka nefndr á peningum Knúts konungs. Dönsku konungatölin nefna ekki nema einn Knút á undan Gormi gamla, og segir Sveinn Akason, að hann hafi verið sonr Sigurðar Kagn- arssonar og fyrstr manna heitið Knútr, en hann er ekki talinn faðir Gorms gamla, heldr lengra frá honum, enda kalla sumirhann »Lota-(Lothne-,Lothene-)Cnut»,ogbendir þetta hvorttveggja til þess, að hann sé í raun réttri ekki sami maðr og Hörða-Knútr, þótt þeim kunni að hafa verið blandað saman af sumum. Aptr á móti virðist það eigi ólíklegt, að þessi »Lota-Cnut» sé sami maðr og Knútr fundni, sem á að hafa verið fyrstr með því nafni, og fanst eptir sögunni (í Fms. XI. 2.) vafinn í guðveíjarpelli (loða ? sjá Lex. poet 535), hvað sem á að halda um uppruna þeirrar sögu. [Hún getr vel verið að nokkru leyti sprottin af æfintýrum Knýt- linga á 9. öld, og að nokkru leyti úr forneskju (sbr. sög- una um Finnvið fundinn í Arnmæðlingatali og Sceaf (Skelfi?), föður Skja'dar, í enskum ritum), og er líka vert að taka eptir því, að eins og fornsögur Norðmanna létu Óðin kenna Haraldi hárfagra ráð í æsku hans (Fms. X. 171, 178), eins láta danskar sagnir fóstra Knixts (fyrsta, ættföður Knýtlinga), heita Ennignúp (sbr. Óðinsnafnið Ennibrattr, og innganginn til Grímnismála : »karl fóstr- aði Geirröð ok kendi hánum ráð»)]. Hefði svona verið ástatt fyrir ættmönnum Hörða-Knúts, sem hér er til getið, þá mátti búast við, að þeir mundu skoða ættmenn Guðröðar (Ynglinga ?) sem valdaræningja í Danmörku, og verðr með því móti vel skiljanlegt, hvernig á því Tímarit hins íslenzka Bókmenntafjelags. X. 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.