Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Page 98

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Page 98
98 um til valda í Danmörku, og hélt þeim síðan, nl. ættlegg Hörða-Knúts, föður Gorms gamla* 1, en það er nú ætlun sumra sagnfrœðinga (t. d. Storms), að hann hafi verið annarar ættar en Danakonungar þeir, er réðu ríki næst á undan honum. Sögur vorar kalla hann sonarson Ragnars, en líkindi eru til þess, að hér sé liðum slept úr2, og gæti vel hugsazt, að það hefði komið til af þvi, að næstu forfeðr Hörða-Knúts hefðu hvorki haft lönd til for- getr staðið, að minning flestra Danakonunga á 9. öld skuli hafa fallið í fyrnsku, nema langfeðga þeirra, er að lokum héldu ríkinu og leifðu það niðjum sínum, svo að það gekk ekki úr ættinni framar (fyr en karlleggrinn var aldauða nálægt midri 11. öld). Nokkuð líkt hefir átt sér stað á Skotlandi á 11. öld, þar sem ættmenn Mae- beths, er deildu um ríki við Kenneths-ættina, og kall- aðir eru konungar í írskum árbókum samtíðarmanna, hverfa úr sögunni hjá seinni sagnmönnum, og Macbeth sjálfr verðr að morðingja og illmenni í sögusögninni, eptir að Kenneths-ættin var búin að leggja land alt undir sig, og orðin föst í valdasessinum. 1) þegar dæma skal um fornar sögulegar endrminn- ingar, einkanlega þær, sem ekki eru tengdar við ákveðna staði eða örnéfni, þá ætti jafnan vel að gæta þess, sem liggr í hlutarins eðli, að þá hefir minning fornmanna bezt getað haldizt við, þegar þeir hafa annaðhvort átt fræga niðja, eða fróðir menn verið frá þeim komnir, en minning þeirra manna verið hættast við að fyrnast, sem annaðhvort hafa ekkert afkvæmi átt, sem neitt hefir kveðið að, eða ætt þeirra orðið aldauða, áðr en greini- legar sögur hefjast (eins og átt hefir sér stað með ætt Háreks Danakonungs). 2) Sögurnar segja, að Gormr gamli hafi verið kon- ungr í 100 ár (»10 tigi vetra» Fms. I. 119; »nær tío tigo ára» Fms. XI. 17), og virðast sagnamennirnir þannig hafa haldið, að mjög langr tími hafi liðið frá dögum Sig- urðar Ragnarssonar til æfiloka Gorms, enda sýnist hann hafa verið á sama reki og Haraldr hárfagri Noregskon- ungr, sem talinn er fjórði maðr frá,Sigurði, rétt eins og Gormr gamli í konungatali Sveins Akasonar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.