Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Page 115

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Page 115
115 yngri en Eiríkr konungr, maðr hennar, því að hún giptist í annað sinn Sveini Danakonungi um 998, og eignaðist með honum dóttur (Ástríði móður Sveins Úlfssonar); hefir hún því fráleitt verið fædd fyr en 950, en líklegast er, að hún hafi eigi verið komin langt yfir fertugt, er Sveinn konungr fekk hennar, þótt Olafr Tryggvason kallaði hana reyndar „af- gamla“ og „hrokkinskinnu“ í bræði sinni. Hún hefir þá líklega gipzt Eiríki konungi á árabilinu 970— 9801, og verið þá um tvítugt (f. um 955), og mun Olafr son þeirra vera fæddr um 980 eða litlu fyr, og hafa komið til ríkis fyrir innan tvítugt. Sigríðr er fyrst nefnd, þá er Haraldr grænski var hjá Sköglar-Tosta, föður hennar (um 963—64), en þá mun hún hafa verið barnung, enda segir þar, að hún hafi síðan verið gipt Eiríki hinum sigrsæla. All-líklegt er, að Eirikr hafi kvongazt Sigríði um það leyti, sem Styrbjörn hóf kröfur sínar til ríkis, og að hann hafi látið taka Olaf son sinn til konungs, þegar Styrbjörn var stokkinn úr landi og hafði drepið konung þann, er Svíar hófu upp gegn hon- um, því að í frásögn þeirri um Svíakonunga, sem stendr aptast í Hervararsögu, segir svo, að Ólafr hafi verið barn, þá er hann kom til ríkis, og hafi Svíar borið hann eptir sér, og kallað hann af því skautkonung, en þó hefir hann víst verið kominn af barnsaldri, þegar faðir hans dó (994), því að hann var fulltíða maðr í Svoldarorustu (1000), svo að ef nokkuð er hæft í þessu, eins og viðrnefnið „skaut- konungr“ virðist benda til2, þá hlýtr hann að hafa 1) í Fms. IV. 24. segir, að Eiríkr hafi fengið Sigríðar stórráðu »í elli sinni». 2) Bugge (sjá útg. hans af »Herv.», bls. 368) ætlar 8*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.