Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Page 130

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Page 130
130 ætt Páls amtmanns Melsteðs (fórðarsonar), þarsem einir 5 ættliðir koma á 280 ár1. J>að er þvi als ekki ósennilegt, að setja svo, að Eiríkr sigrsæli sé fæddr um 930, Björn faðir hans um 880, og Eiríkr haus 1214 (réttum hundrað árum síðar en afi hans fæddist). 1) þorbergr sýslumaðr Hrólfsson var fæddr 1573, en Halldór, einkasonr hans, fæddist 1623 (+ 1711, 88 ára). Hinn eini skilgetni sonr Halldórs var Jón prestr á Yöll- um í Svarfaðardal (f 1779, 81 árs); sonr hans var þórðr, prestr samastaðar (f 1814, 73 árs), en hans sonr var Páll amtmaðr, f. 1791, f 1861. Páll amtmaðr Melsteð var tvíkvæntr, og átti mörg börn með fyrri konunni, en með hinni seinni átti hann einn son, Hallgrim, fæddan 1853. Hér verða þá til jafnaðar 56 ár á milli íæðingar föður og sonar. þessu hefði varla verið trúað, ef það hefði staðið í fornsögu, og þó er það óyggjandi sannleikr. Ætt þessa má líka hafa til samanburðar við aðra forna ætt, sem svo seint hefir gengið fram, að undarlegt virð- ist, nl. ætt Hákonar Hlaðajarls Grjótgarðssonar, sem varla getr verið fæddr seinna en um _820—30, því að Snorri segir, að Haraldr hárfagri fengi Asu, dóttur hans, um 865 (867 ?), og að tveir synir hans féllu í síðari or- ustunni við Sólskel 865 (868 ?). En Sigurðr Hlaðajarl er brendr inni nærri 100 árum síðar (962), og getum vér þó ekki efazt um, að hann hafi verið sonr Hákonar jarls, því að ekki hefir Eyvindr skáldaspillir, er var samtíða Sigurði jarli, talið neinn ættlið milli þeirra í Háleygja- tali. þetta hafa þótt ótrúlegar öfgar, en það er þó ekki meira en hitt, sem víst er, að Björn prestr Skúlason á Hjaltastöðum, sonr Halldóru dóttur Halldórs þorbergs- sonar, er fæddr 1680, en Jón prestr á Völlum Halldórs- son er fæddr 1698, þegar systrsonr hans var 18 ára. Eins gat Sigurðr jarl Hákonarson fæðst hér um bil 20 árum eptir að Ása systir hans giptist, eða milli 880 og 890. En líklegast er, að Grjótgarðr, sem kallaðr er bróðir hans, en miklu yngri, hafi í rauninni verið bróðursonr hans eða annar náfrændi; þetta gat hæglega farið milli mála í munnmælunum, því að Grjótgarðr þessi hefir ekki verið nefndr í Háleygjatali.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.