Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Page 132

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Page 132
132 vogi, þar sem Hákon jarl Grjótgarðsson féll, en Atli jarl hinn mjófi varð sár til ólífis, hafi staðið á þeim árum, er Haraldr konungr gekk til ríkis í Noregi, en á undan orustunni í Hafrsfirði (um 870), og í „Hkr.“ er sagt frá falli jarlanna rétt á undan frásögninni um ferð Haralds austr í Vík, veizluna hjá Áka bónda á Vermalandi og herför Haraldstil Gautlands, og þetta sett í samband hvað við annað, og alt á undan Hafrsfjarðar-orustu (H. hárf. k. 13., Hkr. bls. 57, sbr. Fms. X. 184. bls.). Nú er það ljóst, að Hákon jarls hefir lifað miklu lengr en til 870, eins og bæði Guðr. Vigfússon og P. A. Munch hafa fært rök til. Hann varð ekki jarl í Fjörðum fyr en eptir dauða Haralds jarls (Eg. 4. k.), og í Landnámabók (2, 29., sbr. Sturl. I. 3.) er sagt, að Vébjörn Sygna-kappi hafi flúið land fyrir Hákoni, en hann hefir víst ekki komið til íslands fyr en um 8qo í fyrsta lagi* 1, og svo vita menn það með vissu, að Sigurðr jarl Hákonarson dó árið 962, og þótt hann hafi þá getað verið orðinn gamall, þá er samt ekki líklegt, að hann hafi verið á tíræðisaldri. Hefir því fall Hákonar jarls varla orðið fyr en um 890, en nú er vel hugsanlegt, að fornir sagnamenn hafi miðað það hvort við annað: orustuna í Stafaness- vogi og hernað Haralds konungs á Gautlandi, og hafi lengi haldizt við endrminningin um það, að jarlarnir hafi barizt meðan konungr var úr landi 1) J>að virðist liklegra, að upphafsár íslands bygðar sé 870 en 874 (eins og öísli Brynjólfsson hefir sýnt í „Andv.“ VI. bls. 187), en af þvi leiðir, að útkoma þórólfs Mostrarskeggs, Bjarnar austræna og jafnvel flestra landnámsmanna við Breiða- fjörð færist til um 4 ár, frá því er talið er í Safni til sögu ísl. 1. 222. . . . Eptir því hefir Geirmundr heljarskinn getab kom- ið út skömmu fyrir 890 (888?), og má þá setja útkomu Vé- bjarnar Sygnakappa það ár, en hann flýði fyrir Hákoni jarli Grjótgarðssyni (Ln. 2. 29.).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.