Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Side 133

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Side 133
133 (sbr. Ln. 5. 9. og Flóam. 1. k.). En það er als ekki vfst, að þessi herför Haralds til Gautlands hafi orð- ið út úr ferð hans til Vermalands, þá er hann hitti Eirík konung og þeir þágu báðir veizlu að Áka, þó að Snorri dragi alla viðreign þeirra saman í eitt1, því að bæði „Saga skálda Haralds hárfagra“, Fms. III. 65—82, og „þáttr Hauks hábrókar“, Fms. X. 198—2082 benda til þess, að viðskipti þeirra kon- 1) f>að kann að hafa haft áhrif á sögu Haralds hjá Snorra, að Hákon konungr góði fór síðar herskildi um Gautland (Hkr. 88. bls., Fms. I. 28. bls.) í sömu ferð og hann lagði undir sig Vermaland (»Bg.« 79. kap.), og má vera, að herferðir þeirra feðga hafi ruglazt saman í frásögninni. Snorri getr ekki um Vermalandsför Hákon- ar, sem þó mun hafa átt sér stað (sbr. Nj. 5. k., þar sem Jamtaland er sett fyrir Vermaland. 2) Að vísu eru þættir þessir mjög ýktir, en þó virðast þeir ekki vera tilhæfulausir. P. A. Munch ætlar, að viðburðirnir, sem liggja til grundvallar fyrir þeim, hafi orðið á síðustu ríkisárum Haralds, og hafi sá Eiríkr Svía- konungr, sem þar er sagt frá, verið undirkonungr af ætt Bjarnar at Haugi. En af báðum þáttunum er auðsætt, að þar er átt við Uppsalakonunginn og engan annan (þannig er Eiríkr kallaðr »yfirkonungr á Norðrlöndum# í Hauksþ., Fms.X.199), og verðr að hafa það fyrir satt, að hér sé ekki um annan konung að ræða, en Eirík Eymundar- son, sem vér vitum að var samtíða Haraldi, en þar sem saga skáldanna kallar hann Eirík Bjarnar-son, þá verðr að taka það sem annan sagnablending, sem altíðr er í alþýðlegum munnmælasögum, og má hér minnast þess, að sonr Eiríks konungs hót Björn, og sonarsonr hans Eiríkr. I slíkum sögum tjáir ekki heldr að taka mark á öðru eins og því, að Haukr hábrók er látinn tala um ferð sína til Englands, eins og hún væri þá um garð gengin. Sé það satt, sem stendr í »Eyrb.», að Haraldr hafi sent hann með öðrum köppum sínum til að taka af lífi Björn austræna um 880 (x vetrum síðar en Ingólfr fór að byggja Island), þá hefir hann verið orðinn gam- all maðr (yfir sextugt), er hann færði Aðalsteini Hákon konungsson, og er miklu líklegra, að það sem í þættin-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.