Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Page 145

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Page 145
145 tiska staða. f>ér spyrjið : hvort eigi mundi betra, að fulltrúar söfnuðust samau á Islandi ?— ég svara : það er ekki áhorfsmál, við þurfum fulltrúa einn í Danmörk, sem hefði instruction frá fulltrúunum á Islandi — brevi: Við þurfum alþing, fyrst til að velja fulltrúann í Khöfn (því hvernig verður það öðruvísi svo vel fari ?) og því næst til að instrúera hann, því hvort það eru einn eða tveir, þá, ef þeir ei verða að heiman instrúeraðir, verða þeir Islands löggjafar, og það er meira, að fulltr. í Khöfn ætti að bannast að própónera nokkuð, sem ei væri við- tekið af fulltrúa samkomu á Islandi, og á henni vildi ég absolut hafa helming allan embættislausa jarðeigendur (er landmandens hoved tomt, sá er det dog sundt), og þá sjáið þér, hversu mikils það er umvarðandi, að Is- lendingar eigi hafi orð fyrir að vera barbarar !—Auðnist okkur báðum að verka saman á Islandi, þá munurn við sjá, að við komum engu áleiðis, nema við höfum skyn- sama, hleypidómalausa bændur með okkur, því þó okk- ur, sem dissenterum svo fjarskalega in politicis og öðru kannske líka, komi svo undarlega vel saman í því, sem áhrærir landsins hagi, skuluð þér vita, að embættismönn- um hér syðra, sem eru samanvaldir — kemur aldrei sam- an við okkur, og við megum leita okkur að allieruðum hjá sumum sýslumönnum og helzt búmönnum ; því eftir því hefi ég tekið meðal embættismanna, að þeir, sem eru fráleitnir landoeeonomie, hafa heldur aldrei neina rétta hugmynd um það legislativa, sízt hvað sveita og pólití- stjórn viðkemur. Um repræsentations-máta Isl. ætla ég nú, ef lifi, að skrifa ritling í haust og senda kancelíinu, NB gegnum Magnússen, og skal ég bera mig að fá hann til að gjöra sér æru af því, að mæla fram með honum — og þá hygg ég gott að þér gjörðuð annan — ég veit resúltater okkar verða söm, þegar til slíkra efna kemur — og afhentuð hanu í kanceliet — ég vil hafa alþing við Oxará, ekki í Tímarit hins íslenzka Bókmenntafjelags. X. 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.