Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Side 147
147
ráðslaga með um organisatión standanna ? líklega annan-
hvorn amtm[anninn] og helzt Thorsteinsson1, enn ég hefi
enga trú á honum með alþingið — Johnsen2 3 vill alþing,
enn hann vill danisera allt. Eg hefi sem yngsti réttar-
limur haft frá honum framverpli til betænkning, sem ég
varð að rífa niður af öllum kröftum, og það veit drott-
inn ég gjörði nauðugur, því hann hafði fyrir nokkrum
árum farið prýðilega vel með forslag frá mér.
Aðra mikilvæga sök hefi ég haft á prjónum, nfl. be-
tænkning yfir umbreyttan réttargangsmáta í prívatmál-
um, og þar var rétt gott udkast sent okkur, sem þeir
herrar í fyrstu höfðu ekkert að athuga við, enn tendens
þess var að innfæra þá instrúerandi metóde næstum upp
á preussisku með einum einasta dómara ! — enn án þess
að hafa útþeinkt nokkrar garantier móti rangri prótocol-
latión og vilkárlig behandling af dómara — ég þóttist eftir
langa speeúlatión hafa þeinkt þær út og etatzráð E.s féllst
að öllu leyti á þær, enn nábúi minn dreit í sumt.það, sem
mest reið á, enn ég vona það verði ei nema til góðs, því ég
þóttist geta refúterað hann og fékk tækifæri til að mótivera
própósitionir mínar betur, sem ég áður gjörði lítið, bæði
til þess að komast hjá orðafjölda, og líka af því hé-
gómasemi og sjálfselska mín sagði mér, að gagn þeirra
lægi í augum uppi. þetta allt hefur nú gjört, að ég hef
orðið aumkvunarlega síðbær með bréf mín, enn ég vona
(Allur tíminn frá 24. júní til 12. júlí var mér ónýtur af
tómri gestanauð ! !) með þeim allra seinustu skipum í
haust að geta sent ritlingsmynd um þúfnasléttun (hvar
í ég þykist practice vera heima), og recensíón yfir Ar-
mann í ár, sem ég eftir beztu sannfæringu get sagt fullt
eins gott um og hina. Líka hafa heimilishagir og bú-
mannsraunir sett mig út af lune. I dag varð maður
bráðkvaddur á heimili mínu — enn drengur kom hjá konu
1) Bjarni þorsteinsson, amtm. í suður- og vesturamtin'u.
2) (Irímur Jónsson, amtm. i norður- og austuramtinu.
3) ísleifur Einarsson á Bakka.
10*