Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Síða 150

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Síða 150
150 friður milli Dana og Bnglendinga, og vissi hann ekki um það ; var skip það, er hann var á, tekið við Noreg og fært til Englauds, og er víst flestum, sem nokkuð vita, kunnugt um, að Islendingar hefðu þá líklega orðið illa áti, ef hann hefði ekki með aðstoð Josephs Banks, forn- vinar föður hans, komið því til leiðar, að íslandsför mætti óhindruð vera. í Kaupmannahöfn dvaldi Magnús 1808, og gaf þá út »Island i det Attende Aarhundrede»; komu þá út um hann ónot í Kjöbenhavns Skilderier, og svaraði hann þeim með nokkurri gremju og virðist beina helzt máli sínu að Grími Thorkelín ; en svarað var hon- um aptur æði-harðlega og hlífðarlaust, og urðu þessar deilugreinir nokkuð margar. f>etta mun hann hafa látið fá nokkuð á sig, ekki sízt af því, að þetta voru eigin- lega upptökin til þess mótþróa og þeirrar mótspyrnu, er hann átti að mæta æ síðan, og var því enn slíku óvan- ur; ber eptirfarandi kvæði þetta og með sér, en hann huggar sig við það, er hann eitt veit, að aldrei deyr, sem er dómur um dauðan hvern. Á meðan hann dvaldi í Kaupmannahöfn sumarið 1808, kom enskt reyfaraskip til íslands, og réð fyrir því maður sá, er Gilpin hét, og getur Magnús hans í kvæðinu. Gilpin hafði sópað innan landssjóð, sem í voru 37,000 ríkisdala, og hans fagnaðar- lausu kompánar höfðu rænt griputn frá einstökum mönn- um; einn flokkur þeirra fór inn í Viðey, og réðst að föður Magnúsar, Ólafi stiptamtmanni, þar sem hann lá í rúmi sínu, þá meir en hálfáttræður, og heimti af hon- um ýmsa gripi með hörðum hótunum um misþyrmingar og meiðingar. Frá Kaupmannahöfn fór Magnús til Nor- egs, og hafði vetrarsetu í Björgvín fram til 16. Marts 1809. Lagði hann þá af stað til Islands með kornbyrð- ingi, er hann hafði útvegað íslandi um veturínn í Björg- vín, og tók hann land í Reykjavík á annan dag páska, en þá tók ekki betra við, því að þá var kominn til landsins Jörundur hundadagakongur, og í stímabraki við hann og hans félaga átti Magnús mest alt vorið og langt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.