Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Page 29

Eimreiðin - 01.01.1899, Page 29
29 það, er áður var frá skýrt um tíma þann, er varið er til grísk- unnar í latínuskólum Þjóðverja. Loks má geta þess, að hvervetna — líka hjá stórþjóðunum — koma fram sterkari og sterkari raddir um að takmarka eða afnema fornmálin sem þann grundvöll, er öll unglingamentun lærðu skólanna eigi að byggjast á. Aldan stefnir burt frá þessum fornaldargrundvelli, og hlýtur líka að ’gera það, af því að það verður ómögulegt fyrir mennina að varð- veita stöðugt hið forna í sama mæli og á sama hátt, jafnframt og altaf bætist við meira og meira nýtt, sem menn mega til að taka með, ef menn eiga ekki að standa eins og glópar gagnvart lífi þeirrar aldar, er þeir sjálfir lifa á, og sem hefur hinn fylsta rétt til að heimta krafta vora í sína þjónustu. •— Um leið og menn hafa látið í ljósi, að það mundi vera mjög varhugavert fyrir aðra eins smáþjóð og oss, að ríða á vaðið í þessu efni, hafa einstöku menn bætt því við, að ef vér stigum þetta stig, gætum vér átt á hættu, að menn í útlöndum vildu framvegis alls ekki viðurkenna stúdenta vora sem reglulega stúdenta. Þó við nú alls ekki tökum tillit til þess, að það sjálfsagt mundi koma tiltölulega sjaldan fyrir, að færi yrði á að veita eða neita um slíka viðurkenning, þá getum við með engu móti viðurkent, að þessi athugasemd sé rétt. Setj- um nú svo, að danskur stúdent, sem öðlast hefur þá þekkingu á fornaldarbókmentum Grikkja og mentalífi, sem við álítum að fá megi með hinni nýju aðferð, hitti þýzkan stúdent eða þá þýzkan prófessor í grísku og færi að ræða við hann um fornöld Grikkja; halda tnenn þá, að þessar samræður þeirra mundu fara fram á grísku? Ef svo væri, þá mundi stúdentinn auðvitað fara flatt á því. En það eru meiri líkindi til að þeir mundu öllu fremur tala saman á þýzku um hin grísku efni. Og þegar nú þessar samræður færðu Þjóðverjanum heim sanninn um það, að Daninn hefði stað- góða þekking á fornöld Grikkja, ætli hann mundi þá lítilsvirða þekking hans fyrir það, þó hann að lokum fengi að vita, að Dan- inn þekti ekki einu sinni gríska stafi? Ef hann gerði það, mundi hann með því gefa sjálfum sér vottorð um heimsku og smásálar- skap. Því það er stirfin smásál, sem getur ekki greint verulegt frá óverulegu: kjarnann frá hýðinu.« Að því er kensluna t latínu snertir, þá ræður meirihluti kenslu- ráðsins til að takmarka hana nokkuð. Hann ræður rneðal annars til, að hætt sé við að lesa latnesk skáld í 3. og 4. bekk, og að í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.