Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Page 92

Eimreiðin - 01.01.1899, Page 92
92 gjört oss neina hugmynd um þennan feiknahita, þvi að mesti hiti, sem vér þekkjum úr daglega lífinu, er ekki nema hér um bil 1500°, og nægir hann til að bræða járn, stál og alla málma, nema hvíta- gull (platínu). Það er með rafmagnsstraumum að menn framleiða svo mikinn hita, í svo nefhdum »rafmagnsofnum«, en vandinn er að fá eitthvert efni í ofninn, sem ekki brenni eða bráðni. Sumir ofnar eru úr kalki, svo sem rafmagnsofn sá, sem Moissan hefur búið til fyrir skömmu Flestir málmar gufa upp í honum eins og vatn við suðu. Hitinn þar er líkastur þvi, sem menn ætla að sé i hinu glóandi gufuhvolfi umhverfis sólina, enda eru þar lika margir málmar í gufulíki. Hita þennan má nota til margs, t. d. til þess að hreinsa málma. Þegar kolefni er hitað í rafmagnsofni, hrífur það til sin alt súrefni, sem það nær til; nú er »leirjörð« samband af málmi þeim, er heitir »almín« (aluminium) og súrefni; sé því kol og leirjörð látin saman í rafmagnsofninn, sameinast kolefnið súrefninu úr leirjörðinni, en eftir verður hreint almín; þetta er ákaflega þýðingarmikið, því almín verður sjálfsagt aðal- málmur 20. aldarinnar, eins og járnið hefur verið málmur 19. aldar. Það er meira til af almini en járni á jörðunni, og það hefur marga kosti fram yfir járn; það er miklu léttara í sér og ryðgar ekki. En gallinn er sá, að hingað til hefur það verið alt of dýrt; en eftir að menn fundu þessa nýju aðferð til að vinna það, hefur verð þess lækkað mjög, og menn vona, að það verði enn þá ódýrara seinna meir. Með þessari sömu aðferð má og vinna marga aðra málma, sem hingað til hefur verið mjög orðugt að fá. Kolefni getur og í rafmagnsofninum sameinast ýmsum öðrum efnum, og myndast við það merkileg efnasambönd, er menn hafa eigi þekt áður. Sem dæmi þess má nefna kísilkol (carborundum). Þau mynd- ast, ef kol og sandur (kisilsandur) eru látin saman í ofninn, helzt með dálitlu af salti. I sandinum er bæði súrefni og kísill, og sameinast kolefni báðum, þannig að samband kolefnis og súrefnis (kolsýra) gufar burt, en samband kolefnis og kísils (kísilkol) verður eftir. Kísilkol eru mjög hörð og eru þvi notuð til þess að fægja harða gimsteina o. fl. Kolefni og kalk getur og sameinast í raf- magnsofninum, en kalk er samsett af súrefni og kalkefni (calcium); nokkuð af kalefninu sameinast súrefninu (brennur) og gufar burt, en sumt sameinast kalkefninu og myndast þá kolakalk (calciumcar- bid). Sé vatn látið drjúpa á kolakalk, myndast lofttegund, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.