Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1901, Blaðsíða 1

Eimreiðin - 01.09.1901, Blaðsíða 1
íslenzk þröngsýni. Saga frá Winnifeg og Nýja-íslandi. Paö stóö 'yfir fjölmennur fundur hjá bændum í bygðinni, þar sem Jón bóndi Jónsson á Strympu í Nýja-íslandi átti heima. Að- almálefni fundarins var að ræða um að fá járnbraut lagða inn í nýlenduna. »Pað hefir verið stungið upp á því af Árna Sveinssyni á Teigi,« sagði forseti, »og stutt með skörulegri ræðu af Jóni Jóns- syni á Strympu, að járnbraut skuli lögð inn í nýlenduna. Eru fundarmenn reiðubúnir að greiða atkvæði, eða vilja þeir ræða málið betur?« sEeir, sem eru því samþykkir, að járnbraut sé lögð inn í ný- lenduna,« byrjaði hann aftur, þegar hann sá, að enginn tók til máls, »geri þá svo vel að greiða atkvæði á þann hátt að rétta upp aðra höndina.« það réttu allir upp aðra höndina og sumir báðar. Tillagan var samþykt í einu hljóði. »?á liggur næst fyrir fundinum að íhuga, hvaða ráð séu vænst til að fá járnbraut lagða hingað. Slíkt hlýtur að kosta ærna peninga, og þó vér séum allir af vilja gerðir, þá getum vér ekki af eigin rammleik lagt hingað járnbraut.« »Eg sting upp á því, að við skorum á fylkisstjórnina að leggja fram peninga til að byggja brautina«, sagði einn af fund- armönnum. »Hún er ekki afgóð til þess, helvítis stjórnin.« »Eg sting upp á því,« sagði annar, »að fundurinn kjósi nefnd til að'finna stjörnina og fá hjá henni peninga til brautarinnar.« »Og ég sting — ég styð uppástunguna,« sagði sá þriðji. »0g ég samþykki hana,« hrópaði sá fjórði. »Ekki að tala nema einn í einu,« sagði forseti. sfeir, sem eru því samþykkir, að fundurinn kjósi nefnd til að finna stjórnina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.