Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1901, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.09.1901, Blaðsíða 27
187 vera sona’, segi ég. Pá glaðnaði yfir honum og hann segir, »Du er en snild Mand, Jún, —- en snild Mand, Du kommer nok med ull í vor’, og þegar ég fór, þá gaf höfðiuginn mér fulla flösku afkonjaki, alveg gefins. Svona vóru nú kaupmenn á því fyrirlitna Islandi, og nú skal ég segja ykkur, hvernig verzlunin er nyrðra og vita, hvort ykkur finst það betra. I haust sem leið lagði ég inn til kaupmannsins dálítið af bezta kjöti, og átti heldur inni en hitt. Og þegar ég fór, þá segi ég við hann: ’Nú verð ég að biðja þig að hjálpa mér um peninga upp í skattinn; sveitarstjórnin mun vilja fá hann borgaðan á réttum tíma, eins og vant er’. Pá snýst hann önugur við og segir: ’Eg hefi enga peninga! það eru litlar pen- ingatekjur í þessum horhnútum og ullarhnytjum, sem þið eruð að koma með í búðina. Eða þá smjörið! Pó það sé nú lílca verzlunarvara eða hitt þó heldur, smjörið frá Strympu’. ’Og ekki þarft þú’, segi ég með hægð, ’að hafa í skimpingum smjörið frá Strympu, því alt það smjör, sem þú hefir fengið þaðan, hefir verið fullgott ofan í þig og þitt hyski, því Ásdís mín er mesta hrein- lætis- og myndarkona, eins og allar þær Yxnabakka-systur vóru’. Og ég þarf ekki að fjölyrða það, að því lengur sem ég bað hann, því verri varð hann, og seinast fór ég út í styttingi án þess að fá cent. Eg hefndi þess líka á sveitarstjórninni og borgaði aldrei skattinn. Og hvað sýnir þetta? Við erum kúgaðir eins og heima eða ver, segiég; og þessu léttir aldrei af, fyr en járnbraut kemur. ?á koma fleiri kaupmenn, og hinir hætta að kúga okkur og gefa okkur peninga fyrir kjötið. Við þurfum að fá járnbraut, segi ég. Er ekki rétt?« »Jú, ég hefði sagt það,« byrjaði hann aftir eftir litla þögn, »ég hefði sagt, að við ættum að fá járnbraut. Og ég vona, mínir herrar, að ég taki ekki upp of mikinn tíma frá ykkur, — því ég veit, að þið munuð hafa talsvert að gera — þó ég minnist enn á eitt eða tvö atriði máli þessu til stuðnings. Pað er, eins og þið vitið, að við Islendingar erum meiri fiskimenn og stjórnmálamenn en nokkur önnur þjóð í heimi. Pví þó ég byggi allan minn bú- skap á Norðurlandi, þá reri ég suður í 14 ár og þekti vel höfð- ingjana í Reykjavík og talaði oft við þá um erjur okkur við Dani, því danskurinn er mesta helvítis blóðsuga. En mein okkar hérna er sama og þar, að við stundum fiskinn of mikið en landið of lítið. »jþað er til lítils fyrir þig að vera að fiska, Jón,« segir Ásdís mín við mig, »því á vorin ertu búinn að éta upp allan fiskinn. Pað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.