Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1901, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.09.1901, Blaðsíða 62
222 Eina nótt, er Elis var aftur staddur við Enarevatnið, þóttist hann sjá hámessugjörð í Altenkirkjunni, greinilegar en nokkru sinni áður. Sýslumannsdóttirin sat handar í stólsætinu; hún leit við og við til hans og skygði með hendinni sinni litlu fyrir augun, til þess að verjast sólarbirtunni; og svo kinkaði hún brosandi kollinum. Stundu síðar kom hún eins og svífandi í loftinu, grúfði sig sig yfir hann og horfði inn í augun á honum. Hárið féll í bylgj- um til beggja hliða. Hann fann andardrátt hennar, — það var sem svalur og hressandi andvari frá vatninu á heitri og bjartri sumarnóttinni; hún skifti litum; það var sem breytilegum sólbjarma brygði á andlit hennar; og augun urðu alt af dýpri og dýpri, — þau hrifu alt með sér sem blástreymið stríða .... — Daginn eftir lá Elis í Enarevatninu, undir hamrinum skamt fyrir neðan tjaldið, Enginn gætti hreindýranna. En í laufhlíðinni út við fjörðinn grét Silla og kveinaði angur- vær á kvöldin. B. B. þýddi. Skýið. (Eftir Percy Bysshe Shelley. hytt úr ensku). Ég blómunum þyrstu flyt úðaregn, yzt úr úthafi’ og straum, og skyggi svo létt á laufin, er þétt liggja’ hádegisdraum, af vængjum mér skek ég vordögg er vek ég hinn væna blómknappa fans, sem við móðurbrjóst kær hafa vaggast í værð er hún vindst kringum sólina’ í dans; yfir haglinu’ eg ræð og það hrynur úr hæð og hvítlitar völlinn glaðan, og í regninu þeysandi það upp ég leysi og í þrumum fer hlæjandi þaðan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.