Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1901, Blaðsíða 10

Eimreiðin - 01.09.1901, Blaðsíða 10
170 »Okkur var símritað frá Selkirk í gærkvöldi, að Ný-íslend- ingar hefðu kosið þig fyrir járnbrautarnefnd, og þú mundir koma hingað í dag. Og þegar stjórnin frétti það, skipaði hún mig sem sendiherra að fara og mæta þér hér, taka við þér og fylgja þér á sinn fund á ákveðnum tíma.« Petta líkaði Jóni vel að heyra. »Svo ég fer þá ekki með þessum,* sagði hann og benti á ökumanninn, sem stóð hjá þeim og var nú farinn að bera kvíðboga fyrir að missa herfang sitt. »Nei. Komdu með mér.« Peir gengu suður aðalstrætið að austan og skildu ökumann- inn eftir með sárt ennið. Jóni þótti vissara, að gjöra þessum nýja félaga sínum frekari grein fyrir ferð sinni. »Pað er svoleiðis,« sagði hann, »að okkur þarna norður frá vantar járnbraut. Við erum búnir að vera járnbrautarlausir í tuttugu ár, og nú þurfum við að fá járnbraut. En stjórnin verður að hlaupa undir bagga og hjálpa okkur til að fá haua, og geri hún það, þá hjálpum við henni drengilega aftur. Eú skilur dönskuna,« sagði Jón og hnippaði í félaga sinn. Hvort sem hinn skildi dönsku eða ekki, þá réð hann í, hvað Jón var að fara. »Við Islendingar þurfum að bera okkur vel og ganga eftir rétti okkar.« hélt Jón áfram. »Við þurfum aðlátaþá ensku vita af því, að við erum Islendingar, og að norræna hetjublóðið rennur í æðunum. Pað er, eins og einhver merkur maður sagði í ræðu, sem hann hélt yfir ykkur hérna á Islendingadegi, að við þurfum að bera okkur vel og vera hnarreistir. ’Við þurfum að vera hnar- reistir við enskinn’, segir hatin, 'og láta hann vita af því, að við séum Islendingar og niðjar hinna fornu víkinga’. Er ekki rétt?« »Jú, það mun vera eitthvað líkt þessu.« »En hvað er að tarna,« spurði Jón og staðnæmdist við búð- arglugga, þar sent líkkistur vóru fyrir innan. »Hvaða kassar eru þetta?« xfetta eru líkkistur,« sagði félagi hans. ^fessi svarta kista er handa fullorðnum manni — nærri mátuleg handa þér. Pessi litlá, hvíta kista er handa barni.« »Já, nú gengur fram af mér. Flest þykir mér þeir selja hérna, að selja líkkistur. Og þær munu kosta peninga. Hvað kosta þær mikið?« »Pær eru með alls konar verði frá fimm og upp í fimtíu doll-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.