Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1901, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.09.1901, Blaðsíða 29
189 í fyrsta lagi þakkaði hann fyrir þann heiður, sem Ný-íslend- ingar sýndu sér og stjórn sinni með því, að senda mann til að ræða við þá jafnmikilsvarðandi málefni. fað sýndi, að þeir hefðu traust á stjórn fylkisins, og þess trausts vildi stjórnin reynast verðug. Ný-íslendingar hefðu ætíð verið óskabörn hennar, og ekkert væri henni kærara en að sjá brautina lagða norður, og það væri hún reiöubúin að styrkja með ráðum og dáð, hve nær sem tæki- færi gæfist, og það mætti hann segja þeim nyrðra, En nú sem stæði væri ómögulegt neitt að gjöra, því fyrst yrði að gera samn- ing við eitthvert félag um að leggja brautina norður. Pegar það væri fengið, mundi stjórnin athuga betur, hvað hægt væri að gera. Hann hældi Jóni mikið fyrir mælsku og kvað sér ekki koma á óvart, þó hann ætti eftir að verða foringi sveitar sinnar Og að endingu bað hann Jón að flytja sína beztu kveðju og vináttuorð til allra þar nyrðra, og hann vonaði eftir vináttu þeirra og aðstoð framvegis. Petta þótti Jóni gott svar. »Segðu höfðingjanum, að hann megi treysta mér og okkur,« sagði hann. »Hann hefir gert góða ferð mína, og þess skulum yið láta hann njóta, þegar í nauðirnar rekur.« Nú stóðu ráðherrarnir upp, kvöddu Jóti mjög alúðlega og cndutóku, hve mikil ánægja þeim hefði verið að sjá hann. Síðan skildu þeir, og Jón og félagar hans fóru burt sömu leið, og þeir komu, en nú tóku þeir ekki rafmagnsvagninn, heldur gengu ofan Broadway, og fóru inti á fyrsta hótel, sem þeir lcomu að, og gæddu Jóni þar sómasamlega á mat og víni og sögðu, að stjórnin vildi svo vera láta. F*að hallaði af miðjum degi, þegar þeir fóru þaðan. Jón var í bærilegu ástandi og góðu skapi. Peir gengu norður Aðalstrætið og sýndu honum á leiðintti eins mikið af dýrð bæjarins, og þeir gátu. Pegar kom norður á hornið á Portage Avenue, þóttust þeir þurfa að gera lykkju á leið sinni og vildu skilja þar við hann. »Héðan af getur þu ekki vilst,« sögðu þeir. »fú gengur hérna upp strætið, törnar norður fyrsta stræti, krossar tvö stræti, törnar upp það þriðja og heldur áfram, þangað til þú kemur að þessu númeri,« og þeir fengu honum miða með númeri rituðu á; »það er húsið sem þú lifir í. í*ar skaltu bíða, því við ætlum að kalla þar í eftirnómi1, og taka þig með ofan í bæinn aftur.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.