Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1901, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.09.1901, Blaðsíða 37
i97 segir svo frá fyrsta söngtímanum: »Ég varð að reka höfuðið aftur á bak, eins langt og ég kom því, þangað til munnurinn vissi á móti lofti, því næst átti ég að gapa, eins og ég gæti, og syngja hljóðstafinn a eins sterkt, og mér væri frekast unt. Garcia sagði, að nú væri annaðhvort að duga eða drepast«. fetta er vægast talað óeðlileg kensluaðferð. Og hér er farið aftan að siðunum og byrjað á því, sem verst er viðfangs, að syngja opna hljóðstafinn a. Öllum yngri söngkennurum ber saman um, að það sé bein- línis hættulegt fyrir hljóðin. Af þeim, sem þessu halda fram, nefni ég t. d. þá Arlberg, Múller-Brunow og Algot Lange, Röddin er verkfæri í hendi söngmannsins; en hverju verka- maðurinn fær á veg komið, fer mjög eftir því, hvernig búið er í hendurnar á honum. Enginn maður hefir svo góð hljóð að upp- lagi, að ekki megi við þau bæta hreimfegurð og styrkleika. Éví er tónsköpunin undirstaða allrar söngkenslu; hún er það, sem á að byrja á. Ég veit ekki til þess, að neitt hafi verið ritað um söngkenslu á íslenzka tungu, að fráteknum bæklingi Jónasar Helgasonar (»Leiðarvísir um notkun á raddfærum mannsins«), fyr en grein eftir Holger Wiehe, »Ný aðferð við söngkenslu«, kom út í VII. árg. Eimreiðarinnar i. hefti. Söngkver Jónasar var góðra gjalda vert á sínum tíma, en það er bygt á gömlum skoðunum, sem verða að víkja fyrir öðrum nýrri og betri. Éar á móti er grein Holger Wiehes sniðin eftir þeim nýrri (aðferð Múller-Brunows). Aðalkjarni þeirra kenninga er þetta: 1) Öll söngaðferð á að vera eðlileg. Bað á ekki að setja raddfærin í óþarfar og óeðlilegar stellingar, reka fram totuna, renna barkakýlinu upp og niður hálsinn o. s. frv., því að það er til ills eins. 2) Éað á ekki að ofþyngja einstökum raddfærum, t. d. raddböndum, því að við það veikjast þau og slitna löngu fyrir tímann. 3) Pað á að nota alt það af líkamanum, sem til verður náð og getur veitt röddinni hreim, verið »hljóm- botn tónsins«, bæði brjóst og höfuð. Enginn getur sagt: Mín aðferð er rétt, en aðferðir allra ann- arra eru rangar, því margir vegir liggja til Rómaborgar, eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.