Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1901, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.09.1901, Blaðsíða 64
224 þegar fætur hún ber, sem alls enginn sér en englarnir heyrt einir fá, yfir tjald mitt, og ef rifa verður á vef vilja stjörnurnar gægjast og sjá, og ég hlæ þeim á móti’ er þær þyrlast og þjóta sem þúsundir gullbýja’ á sveim, stækka rifuna’ á faldi míns stormbygða tjalds þar til stirnir á vatnanna heim, eins og himinbrot stór steypist gegnum minn kór og sé stráð þar af tunglinu og þeim. Eg legg eldbelti um stólinn þars situr sólin, um sæti mánans dreg perlubönd, og í eldfjöllum dimmir, stjörnur sundlar og svima er sveiflast fáni minn í hvirfilbyls hönd; frá standbjargi í standbjarg, sem brúandi band yfir beljandi, hvítan mar sólgeislaþétt eins og þak er ég'jjsett og þau eru súlurnar; og mitt sigurhlið hátt, þar sem held ég þrátt með hvirfilbyl, eld, snjó og flóð, er við vagnstól minn standa lofts blýbundnir andar, er boginn með miljónaglóð, hans litina hýru ófu himinbál skír, niðri hló þá hin regnvætta slóð. Dóttir vatnsins ég er og hauðursins hér og himinsins fósturmey, ég smýg gegnum löndin og bylgjunnar bönd, ég breytist, en aldrei ég dey; því er regnið er frá og flekk má ei sjá um hið fríða himintjald, og hvelfingu blá byggja vindarnir þá og blíðsólar glitrandi vald, að gröf minni æ þeirri altómu’ eg hlæ og úr úða-hellunum sný, sem barn úr kvið fer ég, sem andi’ úr haug er ég upprisin, og byggi’ alt á ný. Sigfús Blöndal þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.