Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1909, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.09.1909, Blaðsíða 28
188 Seinni grein í sama tón, um skilnabarstefnu Pingvallafundar- ins, tók íÞjóöviljinn* (31. maí), en hina sá hann sér ekki fært aö birta, með því að ritstj. kemur þar nokkuð við sögu. ÍÞjóðvilja- greininni eru leidd rök að því, að bæði hafi þjóðin við sjálfstæðis- samþyktir sínar á landsmálafundum 1907 alls ekki verið fráhverf skilnaðarbaráttu, ef eigi tækjust fullveldissamningar við Dani — og var það að vonum, þar sem slíkt mun hennar insta ósk —, og á Pingvallafundinum 29. júní s. á. hafi kosnir fulltrúar úr nærri öllum héruðum landsins (og einn þeirra var Björn Jónsson sjálfur) samþykt ákveðna yfirlýsing um það, að skilnaður, og ekkert annað en skilnaður, væri fyrir höndum, ef Danir þverskölluðust — svo sem nú er raun á orðin. Ályktunin kemst þannig að orði, að futidurinn telji (einróma) »eigi annað fyrir höndum en skilnað landanna, ef eigi nást slíkir samningar, sem nefndir vóru< (0: viðurkenning á full- veldi landsins í sambandinu). Pótt flestum muni virðast svo sem þessi orð verði ekki mis- skilin, hefir þó »ísafold« (5. júní), stjórnarblaðið, eigi viljað kann- ast við þann skilning, er sjálfsagður er, sem sé, að okkur beri nú, er við náum ekki rétti okkar með Dönum, að keppa hiklaust að skilnaðartakmarkinu, — þann skilning, sem sjálfstæðismenn vitan- lega hafa aðhylst með því að samþykkja ályktunina og taka hana að sér. Grein Isaf. virðist Einar Hjörleifsson hafa skrifað, en hann hafði orð fyrir flutningsmönnum tillögunnar á Pingvf., án þess að hann skýrði merkingu hennar á annan hátt en hér er gert. Blaðið, er shyggur sjálfstæðisflokkinn á þingi vera sér sam- mála«, segir það vera »hina mestu fjarstæðu« að hefja skilnaðar- baráttu (og í síðara nr. = »að ganga af vitinu«!); ætti ísaf. þó að muna, að hún er orðin »stjórnarblað« einvörðungu fyrir þær sakir, að hún á síðustu tímum hefir setið við það heygarðshornið, er hún nú telur »fjarstætt«. Er svo að sjá, sem hún nú vilji þjarka við Dani um alla eilífð og svo grandgæfilega hefir hún hausavíxl á hlutunum, að hún segir, að »menn hafi enn ekki hugsað sér skilnaðarbaráttu annan veg en sem neyðarúrræði, þegar öll önnur sund að rétti okkar væru lokuð.« Hvað er þá takmarkið ? Auðvitað sambandið við Dani! Rétt eins og hvert einasta mannsbarn á landinu, sem um þetta mál hefir hugsað í sjálfstæðisáttina (og fyrir hinum hefir það sennilega vakað óafvit- andi), hafi ekki álitið stefnuna vera gersamlega gagnstæða þessu!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.