Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1909, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.09.1909, Blaðsíða 30
skoðun Pingvallafundarins, svo sem orð samþyktarinnar bera ljóst vitni um. Að tala um og fást við þetta, er því svo sjálfsagt sem nokkuð getur verið, en samt getur í'í’jóðólfur* (n. júní) ekki stilt sig um, enda þótt hann afneiti ekki allskostar skilnaðartak- markinu, að kalla það »drengjalegt« (ójá, karlinn, vitur löngum og orðheppinn!). Hann var þó þeirra á meðal, er aðhyltust nefnda samþykt, en virðist að öðru leyti hafa fengið það í vöggu- gjöf að vera stjórnarblað og er því ekki altaf allsgáður. Engan þarf að furða á því, þótt »Lögrétta« og »Reykjavík« (svo að aðeins sé rætt um Rvíkurblöðin) telji skilnaðarhugmyndir bábiljur; það hafa þau blöð löngum gert. En að sjálfstæðismenn láti blöð sín traðka það niður, sem þeir eiga að lifa á, má kynstr- um sæta. Og engin von er um, að flokkurinn lifi lengi í landinu, nema hann læri að þekkja, hvað til síns friðar heyrir. — Góðir menn úr meirihlutanum hafa sagt, að ekki þyrftum við að vera að tala um skilnað á þenna veg —- »ekki hafi Norðmenn gert það«. En þetta er á ærnum misskilningi bygt. Norðmenn, sem áratugum saman töluðu varla um annað í stjórnmálum, margir hverjir, en að losast sem mest, og að fullu, við Svía! Eeir töluðu og þeir unnu, stefndu að ákveðnu marki. Sama verðum við að gera, ef okkur er alvara í því, að verða »sjálfstæðir«. Á hinn bóginn má gæta þess, að ekki hefði verið byrjað á því að eggja sjálfstæðismenn lögeggjan, í skilnaðarmálum, ef ekki hefði verið riðið svo illa úr hlaði, undirstöðuatriðinu afneitað, svo að hætta vofði yfir, að kæft yrði það, sem ávalt átti að leika í ljósi, og þjóðin þannig blekt, er sízt skyldi. Alla sanna Islendinga mun það gleðja, að sjálfstæðismenn »vinni«, þótt þeir skrafi ekki margt — og til þess treysti ég ýmsum þeirra —, en þeir mega vara sig á því að »þegja við öllu röngu«! Eað gefur nú að skilja, að sjálfstæðisvinnu hefir kent á þing- inu síðasta, auk samþyktarinnar á »sambandslögunum« á hreinum konungssambands-grundvelli, er verður að telja rétta, úr því sem ráða var; því að þótt konungssambandið eigi hvorki að vera né geti verið okkur »takmark«, þá miðar þó þetta til þess að sýna, að svona sé það eina samband, er komi til greina með sam- þykki íslendinga (o: að grundvellinum til fullveldis- og jafnréttis- viðurkenning, þótt ýms mál yrði saméiginleg af frjálsum vilja).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.