Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1909, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.09.1909, Blaðsíða 73
233 kenna fyrirlitningar oghroka af. í Leysingu drepur Guðmundur Mag- nússon á uppivöðslusemi og rosta norsks skipstjóra við þá, og meinleysi íslenzkra verkmanna og annarra, er við slíka ribbalda er að skifta. »Ilt er illur að vera,« segir máltækið. Pað er mikill vaíí á, hve oft sú verður raunin á, eftir því sem til háttar enn þá í mann- félaginu. En hitt er víst, að ilt er þeim, sem minni máttar er. Bæði einstaklingum og þjóðum er gjarnt á að ráðast þar á garð- ana, sem þeir eru lægstir fyrir og sýna fimleik sinn á að stökkva þar yfir þá — »ásækja smærri fiska stærri fiskar«, sem sagt er í einu hinu stórfeldasta spekikvæði, er ort hefir verið á íslenzku. Athugasemdir. J) (Bls. 207) Við setningu alþingis 1845 sagði konungsfulltrúi: »Eg vissi með sjálfum mér, að enginn mundi geta gengið að þessu starfi með meiri áhuga og löngun til að vinna landinu gagn en ég,« — — — »Skyldi því jafnvel bera svo að höndum, að ég áliti það skyldu mína endur og sinnum, að mæla móti því, sem þingmönn- um eða meirihluta þeirra litist, skyldi það bera að höndum, að ég yrði, þegar málin verða rædd, að taka til greina þau atriði, sem ég álít, að stjórnin geti ekki slept fram hjá sér, jafnvel þó þau, þegar einungis er litið tillslands, kynnu máske virðast þingmönnum ekki geta verið svo mikils áríðandi, þá treysti ég samt því, að ég ekki fyrir þá skuld veiki það traust, sem ég vona, að ég hafi áður aflað mér, með því að keppa af hreinum og einlægum vilja til hins sama takmarks, sem er mið allra athafna samkomu þessarar, nefnilega vaxandi velferð íslands« (Alþtíð. 184:5, bls. 7 — 8). Leturbreyt. gerð af mér. 2) (Bls. 209) Poestion segir, að Kossúth hafi orðið aðdáunargoð íslendinga, sakir dýrkunar Gísla á honum, sem sjá megi af vísunni: »Mér er sem eg sjái hann Kossúth með svipu langa teyma hross út« (þannig hefir P. vísuna). Hún hafi verið ort um einn sétta-bekking, er hafi gert sér upp veiki, til þess að geta skemt sér á hest- baki. Hafi það verið mikill hestamaður, og félagar hans hafi kallað hann Kossúth. Poestion, Islándische Dichter der Neuzeit, 411. 3) (Bls. 210) Poestion þykir hatur Gísla á Austurríki hlægilegt: »Einen Cyklus von Liedern (Magýaraljóð) widmete Gísli den Befreiungskámpfen der Magyaren, fiir die er eine ganz besondere Sympathie bekundete, und úber die er auch in den beiden Jahrgángen des »Norðurfari« lange von einem gradezu lácherlichen Hasse gegen Österreich erfiillte Aufsátze schrieb. Isl. Dichter, bls. 411. 4) (Bls. 212) Ef það má leggja mark á þetta, þyrfti það rannsókna við, hvort það er ekki, að minsta kosti, ónákvæmlega að orði komist, er Hannes Hafstein segir í grein um þjóðfundinn (Andv. 1902, bls. 14) um ársbyrjun 1851: »Jregar árið 1851 gekk í garð, var því heilsað sem viðreisnarári þjóðarinnar, af því menn treystu því, að hún á því fengi nýja stjórnarbót og ný sambandslög við Dani«. Dr. Þorv. Thórodd- sen hefir bent á það í Æfisögu Péturs biskups, að það þyrfti að rita rækilegar um þjóðfundinn en gert hefir verið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.