Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1909, Blaðsíða 16

Eimreiðin - 01.09.1909, Blaðsíða 16
176 er það,« gall amma gamla fram í, »þvl nú er ég orðin níræð og hefi ég þó alla mína daga drukkið kaffisopann minn á við hvern annan.« Óskiljanlegt. Frú f’órunn: »Mér er i sannleika óskiljanlegt, hvernig fólkið á Frakklandi fer að því að skilja hvað annað.« Frú Sigríður: »Hvað eigið þér við?« Frú Þórunn: »Jú, sjáið þér, góða frú Sigríður, báðar dætur mínar tala frönsku, en þó skilur hver þeirra um sig aldrei eitt orð af því, sem hin segir.« Auðvitað. »Kyssir hann pabbi þig, mamma, af því honum þyki vænt um þig?« spurði Nonni litli mömmu sína. »Auðvitað, hjartað mitt; því skyldi hann annars vera að kyssa mig ? « »Nú, þá þykir honum líka vænt um hana Stínu eldabusku, því þegar þú varst farinn til kirkjunnar á sunnudaginn var, sá ég hann ky.ssa hana tíu kossa.« Ákveðinn g’jalddag'i. Enskur stjórnmálamaður, sem var mjög skuldugur, bauð áleitnum skuldunaut sínum að borga honum hvern eyri, ef hann aðeins samþykti, að hann mætti sjálfur tiltaka gjalddagann. f’ví hét skuldunauturinn og var það vottum bundið. Stjórnmálamaður- inn kvaðst þá ætla að tiltaka — daginn eftir dómsdag. Ekki hættulaust. Leikritahöfundurinn: »Segið þér mér nú alveg hreinskilnislega, hvernig yður lízt á nýja leikritið mitt.« Ritdómandinn: »Nei, það megið þér ómögulega spyrja mig um. Þér verðið að gá að því, að þér eruð svo miklu stærri og sterkari en ég.« Gátan páðin. A: »Það einkennilegasta við hann er, að hann gerir æfinlega svo mikið úr hlægilegustu smámunum, sem eru einskis virði.« B: »Nú, þá fer maður að skilja, hvers vegna hann hefir svo háar hugmyndir um sjálfan sig.« Ekki Ólíklegt. Gunna litla: »Gætir þú ekki sýnt þig á leik- sviði sem kraftaskessu, mamma?« Móðirin: »Hvernig í dauðanum dettur þér slíkt í hug, anginn minn ? « Gunna litla: »Jú, þvi þú sagðir í gær, að þú gætir vafið hon- um pabba um litla fingurinn á þér.« í blóra VÍð mýsnar. Imba litla (sem stendur á bakinu á bróður sínum, til þess að ná upp á búrhilluna): »Hvað á ég svo að taka? Kökumar eða sætuhlaupið ?« Nonni litli: »Taktu heldur kökurnar, því það er ekki víst, að mýs éti sætuhlaup.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.