Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1909, Blaðsíða 1

Eimreiðin - 01.09.1909, Blaðsíða 1
Kjör rithöfunda og listamanna. Inngangsræða við fund »Alþjóðafélagsins fyrir bókmentir og listir« í Khöfn 1909. Eftir prófessor GEORG BRANDES. Schiller segist svo frá í einu af kvæðum sínum, að Júpíter hafi sagt við mannkynið: »Skiftið þið heiminum á milli ykkar; ég gef ykkur hann að eign og óðali.« Pá þaut hver til sem betur gat. Akuryrkjumaðurinn tók afurðir jarðarinnar, aðalsmaðurinn fór á veiðar, kaupmaðurinn birgði sig að vörum, ábótinn kaus sér dýrindis vín, konungurinn setti verði við brýr og vegi og tók toll af umfarendum. En seint og síðar meir, þegar öllu var löngu upp skift, bar skáldið að. »Æ, ég aumur,« sagði hann, »mér einum, trúasta syni þínum, hefirðu gleymt,« og draumsjónamað- urinn varpaði sér niður fyrir hásæti Júpíters. — »Hvar varstu,« sagði guðajöfurinn, »þegar heiminum var skift?« — »Ég var hjá þér,« svaraði skáldið; »þar misti ég sjónar á öllu jarðnesku.« — »Hvað skal til bragðs taka?« sagði guðinn, »nú er öllu ráðstafað og úthlutað. En viljir þú búa í himninum hjá mér, þá skal hann standa þér opinn, í hvert sinn er þú kemur.< Sú huggun, sem Schiller í kvæði sínu veitir skáldum og listamönnum, mun ekki reynast þeim nægileg á vorum dögum. Hún nægði honum ekki sjálfum, því hann tók með gleði við pen- ingum að gjöf frá stjórn Dana, sem bar gæfu til að bæta úr neyð hans, þegar hann var svo veikur og veill, að hann gat ekki unnið sér nægilegt lífsviðurværi. I »Himinn minn stendur þér opinn,« sagði Júpíter. »Himininn stendur þeim opinn« var almenningsskoðun á hlutskifti því, sem 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.