Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1909, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.09.1909, Blaðsíða 70
230 Danskurinn við bölið bindur — og bitur tíð og ísalög« (S. B. Benediktsson: Ljóðmæli 1905). ?á má og geta vísu Stephans G. Stephanssonar 1908, er mig minnir, að sé svona: »Heldurvildi eg vera frjáls — vita ei björg til næsta máls — heldur en vera æti orðin — út við dönsku húsgangsborðin«. Begar danskir virðingamenn heimsækja land vort og íslenzkir höfðingjar fagna þeim með kvæðum og kampavíni, er dansk- íslenzka brúargerðin ódáinsyrkisefni skáldanna. í skáldskapn- um rákumst vér á frumhugmyndina 1875, í Thorvaldsens- kvæði Steingríms, eins og lesendurnir muna. Pessi brúarkvæði eru með sama merki brend og kúgunar-kveðskapurinn: Bau eru óþarflega lík hvert öðru. Pegar danskur stúdentaflokkur kom til Islands 1900, orti Einar Benediktsson: »Með góðum huga hafið sjálft má brúa! — Til hamingju með öflug félagsböndU Kóngs- sumarið, 1907, kvað Porst. Gíslason, að sundin milli Islands og Sjálands væru ekki svo breið, að »brú samt eigi — úr bróðurhug yfir þau leggja megi.« »Já, frændur byggjum brú, — úr alls- herjaranda« o. s. frv., yrkir Matthías. En engu skáldanna verður að yrkja um, hvað flytja eigi yfir brúna, né hvernig bróðurhugur- inn eigi að birtast í þjóðfélagsstofnunum, verklegum framkvæmd- um og andlegri menning. Enn er eitt skáldið eftir, sem er samt ekki síztur, þótt hans sé getið hér seinast — Grímur Thomsen. Mér tókst ekki að koma skáldhesti hans inn í lestina. Hann verður því að tölta götuna á eftir. Flestum myndi þykja það ólíklegt að óreyndu, að hann hefði ort ónot um Dani. Hann var enginn frelsismaður, þótti íhaldsmaður á þingum og stjórnarsinni. Hann fór og 17 ára til Danmerkur. Á yngri árum átti hann meiri mök við Dani en títt er um íslenzka stúdenta. Hann tók þá »mikinn og fjörugan þátt í athöfnum Stúdentafélagsins danska. Svo hefir hann og sagt þeim, er þetta ritar (Dr. Jóni Porkelssyni í Sunnanfara), að þau ár hafi sér þótt indælust æfi sinnar«. Hann hófst til slíkra valda í Danmörku, að hann réð nokkru um eina ráðaneytisskipun. Pó virðist hann ekki hafa haft ákafa ást á Dönum. í kvæðabálkn- um um Ólöfu ríku getur hann þess, að Danir hafi rofið frið á Bretum, sakir hennar. Pá bætir hann þessu erindi við: »Höfum þessu ei verið vanir, stríð við aðra að ættu Danir vorum er það nýtt í sögum, íslands til að hlynna að högum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.