Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1909, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.09.1909, Blaðsíða 34
194 því er aö skifta. Hér hefði andstæðingaminnihlutinn ekki getað unnið á. En ábatinn hefði komið fram í því, að þeir hefðu haft frjálsar hendur. Og »Landvarnarmenn«; eru vafalaust svo margir á þinginu, að þeir hefðu getað haft í öllum höndum við stjórnina, haft sitt fram, þar eð stjórnin hefði átt líf sitt undir þeim. Með því hefðu þeir unnið henni gagn, er í réttu horfi var haldið. En um fram alt hefði þetta geta orðið til ómetanlegs stjórnmálahagnaðar þjóðinni, er einn flokkur var uppi í landinu hreinn, flokkur, sem brátt hefði orðið voldugur sem »hreins- unareldur« þjóðmálaskoðana, saltið, er haldið hefði sjálfstæðishug þjóðarinnar hressum og óskemdum! Slíkum flokki átti ekki að vera það mest í mun, að tylla sér upp á valdaskörina; hann átti altaf að vera á verði og hlutverk hans var í fremstu röð, að undirbúa hinn íslenzka sjálfstæðisjarðveg, svo að þjóðin gæti á sínum tíma uppskorið fult frelsi landsins. Er því var borgið, mundi hitt hafa komið af sjálfu sér, — enda má nú líka með sanni segja, að nú á tímum eiga þeir einatt drýgstan þátt í stjórn landanna, er eigi eru »stjórnarmenn«. Landvarnarmenn geta nú orðið ekki farið þess duldir, að þeir, er undir þetta nafn játast, verða ekki einungis að vera »sjálfstæðismenn«, heldur og skilnaðarm enn. Pað er bein af- leiðing landvarnarstefnunnar. Landvarnar- og sjálfstæðistakmarkið er skilnaður. En í staðinn fyrir að haga sér eins og þeim bar skylda til, verður ekki betur séð en að Landvarnarforingjarnir á þingi hafi neglt sig fasta upp við stjórnina; þeir geta þó bætt ráð sitt enn þá. En afleiðingin af þessu fargani verður líklegast sú, að Land- varnarmenn meðal þjóðarinnar (er halda átti saman og efla) tvístrast »milli Björns og Hannesar« (hins núver. og fyrver. ráð- gj.) og er það ekki sérlega heillavænlegt, fljótt á litið, hvernig sem úr því kann að rætast. Enginn veit ennþá, hvernig Skúli fer að ráði sínu eða hverjir honum kunna að fylgja. — Landvarn- arblaðið »Ingólfur« hefir verið látið koltna út af fyrir hand- vömm — því að ekki tel ég »bannlagaandstæðinginn ópólitiska« þess verðan, að hann sendist kaupendum sem framhald hins. Hvar er nú málgagn Landvarnar, er málstaður hennar þó hefir sigrað með þjóðinni? — — Ekki er það að vísu óhugsandi, að mjög hafi þetta orsakast alt af slysni hjá leiðtogunum. En sú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.