Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1909, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.09.1909, Blaðsíða 33
193 hlutanum eður veikja stjórnina; mundi sjálfstæðismálið bíða af því tjón, en um það yrðu menn að standa í þyrping. þótt »mein- ingin« sé þannig sjálfsagt góð, eiga þó aðfarir Landvarnarmanna í þessu rót sína í misskilningi og bera vott um tilfinnanlegan skort á stjórnmálahyggindum. Ef ekki þegar í stað í þingbyrjun, áttu þeir þó að minsta kosti, er ráðgjafinn nýi kom úr utanförinni í apríl, að afmarka sér ákveðna stöðu gagnvart stjórninni og hinum eiginlega stjórnarflokki, er þeir máttu ejgi fylla skilyrðislaust. fá var ráðgjafinn sem sé búinn að sýna, að hann — þrátt fyrir óefað góðan vilja í mörgu — var ærið viðsjárverður. Og við hinum óheppilegu og óhæfu orðum hans um sldlnaðarstefnuna, meðal annars, mátti enginn Landvarnarmaður þegja. Getur verið, að þeir hafi athugað framkomu hans innanflokks og sagt honum til synd- anna. En út í frá hefir þess víst ekki orðið vart að neinum mun. Á blað hans hefir ekki heldur komið hitin rétti sjálfstæðisbragur; greinin, sem getið er hér að framan, er ekki alt í dýrðinni, og rétt eftir heimkomu hans stóðu þau orð í Isaf. (er virtust skrifuð af honum sjálfum), að þótt konungssamband hreint væri það, sem við ætluðum okkur, þá vildum við samt ekki vera sjálfstætt eða sérstakt ríki »að fullu og öllu«! Áminningar flokksmanna, er nokkrar hafa verið, virðast því ekki hafa haft mikil áhrif á gamla manninn. því að auk þess sem þessi orð eru bull, þá koma þau beint í bága við það, sem hann segir í öðru orðinu: að hreint konungssamb. viljum við hafa, þar eð slikt samband er aðeins á milli fullvalda, réttarlega »að fullu og öllu« sjálfstæðra ríkja. En að okkur muni ekki takast að heldur í þesskonar sambandi að hafa völdin í verkinu, er annað mál. — Ekki er það gaman, að svona orð geta gefið átyllu til að hyggja, að ráðgjafi botni lítið í því, sem hann er að tala um og ætlar sér að vinna að. Landvarnarmenn áttu að hafast við sem sérflokkur í þinginu — Landvarnarflokkur. Paö mátti ekki einu sinni líta svo út, sem þeir rynnu saman við hina, er ekki geta talist Landvarnarmenn og aldrei hafa í þann flokk gengið. Með því hefðu þeir ekki gert sameiginlegum áhugamálum neitt ilt; þeir hefðu að sjálfsögðu gengist undir að styðja stjórnina í öllum sönnum sjálfstæðis- og framfaramálum. Peir hefðu myndað »samvinnu«-meirihluta með þeim, er skipað hefðu sér næst utan um stjórnina (»Koalition«), og er sú aðferð talin sæmandi í öllum þingræðislöndum, þegar 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.