Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1909, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.09.1909, Blaðsíða 37
i97 myndi farast betur, ef þeir væru stórþjóð með smáþjóðir undir sér. Honum flugu óðara í hug »hjálendur« Dana, Vestureyjarnar, Grænland —, já, Grænland. Mikill hvellur og mikið raus hefir orðið út af stjórn Dana á því. Landar hans gætu, því miður víst ekki hælt sér af neinu í því efni. En hann sá undir eins vörn í máli: Par var öðruvísi ástatt, er lítt siðuð þjóð átti í hlut. En þá mintist hann íslands. »Hvernig ferst oss Dönum við það?« Hann gat ekki svarað spurningunni samstundis, en varð að endur- taka hana í huga sér. En þá mundi hann eftir því, að hann hafði einhvern tíma heyrt Georg Brandes segja í ræðu, að svívirðing væri að stjórn Dana á því. Þótt frumbýlisbragur kunni að vera á mörgu með þeim og þótt mikið kunni að vera hæft í óþrifnaðarsögunum, er af þeim fara — úr því gat hann ekki skor- ið — verður því ekki neitað, að Islendingar eru menningarþjóð og það meira að segja gömul og merkileg menningarþjóð — Njálu- landið, sögueyjan, eins og Danir komast að orði, en þeir vilja mikið við hafa. Meðan honum var órótt í skapi, rak hver spurn- ingin aðra fyrir honum: »Hvernig ætli íslendingum sé annars við Dani?« Hann er minnugur og athugull blaðlesandi, jafnvel á ís- lenzk efni. Honum svífur í hug, að hann las einhvern tíma í Ekstrablaðinu þýðing á svæsnu níðkvæði um Dani eftir einhvern stjórnmálamann á Islandi, er hann mundi ekki, hvað hét — hann hafði ekki kannast vitund við nafnið, er hann sá það í blaðinu. Hann hafði líka lesið, hvort sem það var í grein eftir Brandes eða annars staðar, að eitthvert íslenzkt skáld hefði kallað Dan- mörku neflausa og augnalausa. Af þessu mætti ráða, að Islend- ingum væri, að minsta kosti ekki öllum, mikið gefið um land hans og þjóð. Hann veltir spurningunni íyrir sér: Nýi íslenzki ráð- gjafinn hefði þverneitað, að nokkur fótur væri fyrir því, að minsta óvild ríkti meðal Islendinga í garð Dana. En á því hefði ekki verið tekið mikið mark, enda erfitt að vita, hvað hann hefði sagt við blaðamennina. Hann rámaði og eitthvað í, að fyrverandi ráð- gjafi, Hannes Hafstein — hann mundi glögglega bæði ráðherra- nöfnin — hefði fullyrt, alt væri nú fallið í ljúfa löð milli íslend- inga og Dana — enginn rígur né kali í garð landa hans í íslenzk- um mannshjörtum. Og það vantaði ekki, að hátt og hátíðlega hefði verið talað um bræðralag og kærleika af hálfu beggja þjóða, Islendinga og Dana, fyrir 2—3 árum, er alþingi var hér og kon- ungur og ríkisþingmenn fóru til Islands. Honum gekk ekki greitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.