Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 16

Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 16
16 g. Veirar-síuna. Eg kvarta, ég kvarta, því kvalir mig þjá; því kalt er hjá stjörnunum himninum á, og hel yfir heiminum kalda. Og mennirnir hamstola hjarninu á, unz hníga þeir allir og verða að ná, því enginn veit, hvert skuli halda. Peir ljós þykjast eygja við annaðhvort stig og ætla þar skjól til að verma sig, af hretunum hraktir og barðir. En að aftra þeim falls, það er ólífis sök og öllum er búin hin sama vök. Hví viljið þið vera svo harðir? — 10. Harmafregn. Bylur í Ásgarði, brostin vígin: »Baldur er hniginn, ljóminn horfin frá Herjans sall« Baldur er hniginn, Baldur er hniginn, segir hríðin við storminn, sem stynur og hvín yfir strönd og dal. Lindin í heiði fær hljóðið og hvíslar að fossinum voðans orð, fossinn, sem lært hefur ljóðið, les fyrir elfunni sólguðsins morð; orðið svo hverfur í hafið, hlymur við ólgan og kafið: »Baldur er hniginn, Baldur er hniginn!« Drynur og stynur og dynur í Valföður sal. 11. Vegur allrar veraldar. Veðrið hamast við hafsins bað, himininn bárurnar þvo. »Maður féll út!« En kapteinn kvað: Svo, svo.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.