Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 12

Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 12
12 j. Þræll hjd öðrum. Eg vil, að mitt ljós megi lýsa, og loginn að verma og glæða; en hjartað við hjarn og við ísa heltekur angist og mæða. Og ilt er í ánauðar sperrum, því ekkert kann frelsið að bæta; ég sit yfir svínum hjá herrum, er sjálfra þarf fremur að gæta; Og set fyrir soðmat og aura þá sál, er var borin til dáöa; ég lýg fyrir glópa og gaura, svo gauðin mig taki til náða. 6. Hamlet. Víst er ég sjúkur, svo ég reika, því sál mín er af harmi kvalin, og hljóður ber ég hvarminn bleika. »Hann Hamlet«, segja menn, »er galinn«. Já ær er hann. En ærslaleik þó kann af ásetningi vel og fimt að leika. Og hvorki vit né vélar sigra hann, þann vitfirring, sem aldrei kann að skeika. Pú hversdagsvenja, kostinn veizt og löstinn, er kennir þú, hve siðum skuli haga, en vara þig, ef Hamlet hrífa »köstin«, þín háa speki fái ei »rauðan kraga«. 7. Mdlarinn. Pannig mála eg, mærin Blanka, mála til að skemta mér. Segðu mönnum, mærin Blanka: »Hann málar alt að gamni sér.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.