Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 22
22 Fljótið líður, fossar, skríður, fölva slær á vötnin blá, litir breytast, ljós og skugga lánar elfan bökkum frá. Hinu megin héluþoka hulu deyfir flata strönd, þó má sjá þar margar myndir, mannaferð og breytin iönd. — Sjá menn skunda, sjá menn hika, sjá þar dansa pilt og snót, sjá þau skilja, sjá þau finnast, sýna fögur ástarhót. Eldar lifna, eldar slokna, óma heyri’ eg söngva klið, hreldan, glaðan, hræddan, ljúfan hrannar gegnum þungan nið. Alt er leiðsla, svefn og svimi — svipað mannsins kynjaþrá, þegar dreymir Lofnar-ljósið lukta gegnum meyjar-brá; alt er sem á ferð og flugi, friður hvergi, værð né grið. Hvílík leiðslal Vaknið, vaknið, vaknið þó við fljótsins nið! Og að vísu alla grunar örlög sín og skapa-dóm. f*að er elfan þó, sem ræður, þótt við ýmsan kveði róm. Ymsir bljúgum bænar-augum biðja og um ró og frið, aðrir syngja, senna, hrópa — svo ei heyri fljótsins klið. Bleikir vitar handan horfa. Hvað skal mér sú glætan veik? Meira berst af hrinu-hljóðum, harki, þysi, blindingsleik. Glögt ég sé, að lífsins ljómi lifir ei við þennan straum; af því er mér þungt að þreyja þennan kalda skapadraum. IV. SVEN LIDMAN. /. Dœtur Príams konungs. Sigur-drukknum sökudólgum seldu nornir oss í hendur; eftir volk á votum öldum við oss tóku Grikkja strendur. Líkar vorum hremdum, hrjáðum, hauki slegnum næturgölum, stæra skyldum hreystihróðri hersakyn í þeirra sölum. Agamemnon, Akkileifur, Antílokkus, Memnónítar, seldu og keyptu glysi og glingri gylfadætur hörundshvítar. Brött var leið að bóndans hvílu, brúðarkyndill enginn lýsti, en þótt heift í brjósti brynni, blóðið ungt til losta fýsti. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.