Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 4

Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 4
4 Karen unga hljóminn hlustar á, hnígur tár af svannans blíðu gullinbrá. »Dýra dísin mín, döggvast augun þín?« Nú lætur Eiríki lífib. Hræðast skalt’ ei hertogann, vorn bróður, hví skal þoka byrgja dags míns sól? Endist valdið, vinur hver er góður, vélar enginn frá mér Gústafs stól. Nú á meðan sefur drauma drótt dansinn Lofnar stíga vil ég þessa nótt, leita lukku hags, langt er enn til dags.« Nú lætur konungi lífið. Tak mér, Karen! Elsku vina, vertu væn og góð, — þá færðu Stokkhólmsborg. Seg eitt orð, og Eiríks drotning ertu, aðrar meyjar þó að deyi af sorg; Konungstignin mín er ástin ung, ofin munardraum er kórónan ei þung. þerðu augað þitt, þigðu ríkið mittU Svo lætur Eiríki lífið. 2. Jól í Rómaborg. í Suðurlanda sumardýrð ég sat í kyrð og ró, og gleymdi oft, ég átti land í ætt við frost og snjó. Eg sá ei nema sólargull og svana mjúkan dún; mér fanst þar æ því fegri vist sem fölvari varð und brún. Eg bjó í Rómi, sat í sal og sá í norðurátt, er skein við augum hvolfið hlýtt, sem hafið silfurblátt. Að húss míns svölum lundur lá og lóðin sumargræn; við laufin dimm sem lýsigull mér lýstu aldin væn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.