Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 59
59 Ég anda léttara. Eins og ég sé sloppinn úr stórhættu. En ónotahryllingur* með kölduaðkenningi fer um mig. Ég er sem viltur .... Og langar bara til að hátta. Finst|altaf einhver sveima um mig. Helzt Hildur. Veit, að ég er ekki einn. . . . Ég fór upp og háttaði. Bylti mér á ýmsar hliðar í rúminu. Undir kl. 4 seig á mig órólegur, slitróttur svefn. Mig dreymdi allrahanda vitleysu. Að ég væri dáinn og grafinn, en sæti þó klofvega á sjálfs míns leiði .... Eða væri að gala eins og hani á kirkjubustinni. Ég vaknaði ekki fyr en um hádegi daginn eftir. fá var hvast veður og skýjafar. Og óheimlegur skjálftabeygur sat enn í mér. Éórarinn flutti mig aftur yfir fjöröinn. Éegar hann var skilinn við mig, stóð ég lengi og horfði á húsið og kirkjuna á Stað. Hvít með rauðum þökum í gráleitu vindloftinu. Par sem ég hafði lifað mínar beztu stundir. Og þar sem ókunnur heim- ur hafði birzt mér. Einhver undraheimur, þar sem þau náttúru- lög, er þekkjast aðeins í brotum, skynjast sem voldug heild. Og þar sem möguleikarnir eru ekki mældir á álnarkvarða jarðarinnar. Ég veit ekki, hvað ég á að hugsa um þenna atburð. Stund- um held ég, að það sé markleysa ein. En þegar ég rifja upp öll atvik, finst mér einhver rödd hvísla að mér, að það sé annað og meir. Og líklegast verða endalok mín á þann hátt, er ég sá í sýninni. Hvenær sem þau ber að . . . . Eu það er þá gott að eiga von á, að Hildur taki á móti mér. JAKOB JÓHANNESSON. Tvö smákvæði 1. Hvíslar mér hlynur hár í skógi sögu sviplegri: »Óx mér við hlið ei fyrir löngu burkni blaðmjúkur. HAUSTVÍSUR. Drakk hann að morgni mungát nætur, geisla’ um hádag heiðan; hugði hann sól og sumarástir vara æfi alla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.