Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 53
53 Stungu sér viö og við. í ró og makindum. Ekkert lá á í þessari veðurblíðu. Og kríugargið eitt rauf víða, heiða sumarþögnina. . .. Varrsíminn glitrar í silfurloga .... Fyrir innan pollinn skína hvítkalkaðir veggirnir og rautt þakið á Staðarhúsinu í grænni túnbreiðunni. Bera í klettinn Gálga, svartan og háan. Par vóru afbrotamenn hengdir á fyrri öldum . . . En mér finst æska og vor faðma Staðinn. Vefja hann mjúk- um, sólhvítum vonarvængjum. Og himininn er svo undarlega hár . . . Viðkvæmt, titrandi blámatjald yfir ungum, feimnum ástardraumum. — Gleðikend eftirvænting grípur mig. Eg á aftur að koma að Stað. Eftir sjö ár. Löng, fjölbreytt ár. Nú er aðkoman raunar ólíku tómlegri, en þá. Pegar Grímur gamli Pórólfsson sat þar að völdum. Hvíldi sig eftir margra ára veru erlendis. Las Lamartine og Baudelaire, en lét konuna stunda búskapinn. — Eg man sérlega eftir augunum í henni. Vatnsbláum og hörð- um. En sem gátu orðið svo óendanlega blíð. Alt eðli hennar — ást og framkvæmdaþrek, virtist sameinast í þessum bláhvössu augum. Ég las undir latínuskólaprófin með Valda vini mínum, elzta syni þeirra hjóna. Og var sjúkur af ást til Hildar systur hans .... Nú var Grímur gamli fluttur til Reykjavíkur. Valdi hafði nýlokið læknisprófi í Höfn. Og Hildur dáin. Fyrir tveim árum . . . Eftir þriggja ára hjónaband. — Ég man vel eftir manninum hennar. Feitur, hár lögfræð- ingur, hvítleitur í andliti Með poka út úr kinnunum og hörgult hár. Gæflyndur maður, en drakk eins og svampur. Pau áttu ekkert barn . . . Ósjálfráö, niðurbæld sigurgleði streymir um mig .... En ég fell óðara aftur í sama hugsanamókið. Báturinn klýfur strauminn inn á pollinn, hægt og hægt............. — Hún er grafin á Stað. Dó í kynnisför þar suðurfrá. Ur hjartaslagi . . . Kunni líka hvergi við sig annarsstaðar. — Pegar ég frétti til Hafnar, að hún væri gift .... Hafði vitað um það áður. En þó var sem helfrosinn vetrarþyngsli legð- ust á sál mína. Sorgarsviði mistrar vonar í ungri, beygjanlegri sál. Afbrýðissemi við þennan hörgula lögfræðisslána, sem orðið haf ði hlutskarpari en ég.......Og ég var þess fullviss, að enginn hef ði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.