Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 27
27 hugsa sig um, hvernig alþýða manna myndi koma orðum að því, sem manni býr í hug. Nú finst ekkert lifandi orð, er komið geti að liði, hvorki í bókmáli né mæltu máli, þá er aö fara á snoðir um, hvort til er í fornu máli úrelt orð þeirrar merkingar, sem þörf er á, og taka það orð, ef til er. Ef þetta alt bregzt, þá er enn um fjóra vegi að velja; i) taka upp úrelt orð og fá því nýja merkingu; 2) beita einhverju lifandi orði, líkrar merkingar, og fá því nýja merkingu; 3) gera nýtt orð af íslenzkum stofni; 4) gera nýtt orð af erlendum stofni. Pað sannast hér sem oftar, að hægra er að kenna heilræðin en halda þau. Skerin eru mörg. Mig langar til að benda á þau. En segja rétta leið milli þeirra, það get ég ekki, og það getur enginn í stuttu máli. IV. ÓfÖRF ORÐ. Pað mun hver sanna, ef hann blaðar í hinu mikla orðasafni Jóns í’orkelssonar1), að í bókum 19. aldar er urmull af óþörfum orðum. I þessu orðasafni mun vera um 30 þúsund orð og flest ný eða nýleg, en öll tekin úr bókum. Par má finna ljót og óþörf orð svo þúsundum skiftir. En það kalla ég óþarfa, ef nýtt orð er gert, þar sem til er gamalt orð og gott sömu merkingar. Pað er eitt til dæmis að allar íslenzkar kenslubækur tala um hornhimnu í auga manns. Pað er kúfta himnan gagnsæja yfir dökkvanum í auganu, sem kölluð er því nafni. En sá hluti aug- ans heitir SJÁALDUR á íslenzku. Öll alþýða manna nefnir sjáaldur en aldrei hornhimnu. Orðið sjáaldur kemur líka marg- sinnis fyrir í fornum bókum og er vafalaust miklu eldra en Is- landsbygð. Hversvegna hefir þetta forna og fagra orð verið kviksett og afskræmið hornhimna sett í þess stað í nýjum bókum? Rað kemur til af því, að mentunin er dönsk, þótt mennirnir eigi að heita íslenzkir. I öllum heldri skólum hér á landi eru flestar kenslubækur l) Supplement til islandske Ordböger, 3. Samling, Rvík. 1890—1S97.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.