Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 44
44 EldfjalL tekur að gjósa. »Blái-dauði« breiðist yfir landið. Grasið verður eitrað, hesturinn fellur fyrst, því að honum er ekl<- ert fóður ætlað. í*á er ómögulegt að ná að sér neinni björg handa hinu, sem eftir lifir. Ef skipaferðir teppast þá líka, kemur almennur fellir. Árnar ryðja vikri til sjávar. Pað hrekur um hafið og fælir alt lifandi frá ströndunum. Fiskarnir deyja af brennisteins-ösku, sem sjórinn er fullur af. Einu skepnurnar, sem fást úr sjónum, eru nokkrir grindhoraðir hákarlar, með hítirnar fullar af vikri. Lífið á íslandi er svo háð atvikum og dutlungum blindra náttúruafla, að ekkert má út af bera. Sjá, hér er vitnin. Pau hrópa og hrópa mannsaldur eftir mannsaldur, en menn heyra það ekki fyrir þjóðargorgeir og pólitiskum belgingi. Pau hrópa svo, að allur heimurinn heyrir það, nema íslendingar sjálfir. Pau hrópa um varnir gegn þessum voða — ráð til að standast hann, þegar hann ber að höndum; ráð til þess, að láta ekki eina magra kú éta alt, þó að hún éti mikið. Og vitið þið, að aldrei er Island fegra og frjósamara, en þegar einni slíkri plágu er af létt. Pá rís það eins og fuglinn Fönix úr sinni eigin ösku. Aldrei finna menn betur en þá, hvílík gæði það á í móðurskauti sínu. Samgöngubrautirnar inn í landið. Pað er fyrsta kraf- an. Fær eru lífæðar þjóðlífsins, hvað sem hver segir. Ef þær stíflast, er dauðinn vís. fær eiga að liggja um landið, hvað sem sjónum líður. Bygðina inn í landið! Pað kemur af sjálfu sér, þegar hitt er komið. Pá eignast lífið og menningin sterkar borgir í miðjum sveitunum, öflug, óvinnandi vígi, sem hungurdauðinn verð- ur frá að hverfa. Pessi vígi leggja landið undir sig, lengra og lengra út frá sér, græða það og bæta, utiz ekkert er eftir, nema jöklarnir — til prýðis. Pá fyrst verður Island unnið undan valdi dauðans og tortím- ingarinnar — numið að nýju. Pá er meinið falda, beygurinn og kvíðinn fyrir hungurdauð- anum, sem liggur blýþungur fyrir brjósti þjóðarinnar, rætt upp með rótum. Pá kunnum við að geta nefnt sjálfstæði, án þess að líta undan um leið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.