Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 15
'5 því hópur sá var heldur reiður og hrópar: »Farðu skollans til!« Og: »skoðið varginn, gikkinn, glópinn!« Eg gefst ei upp, en lít á hópinn, að sjá sem bezt það sjónarspil. Sem ormar þeir, sem liggja í ótal lykkjum um Laókóon og hans sonu tvo í steinsins mynd: þeir reyna til með rykkjum rif hans að brjóta, en hann verst þeim svo, að dauðann felmtrar, vein hans deyr í vo: Eins stóðu þær, vor mæra frænka Milla, mjallhvít og há, og systur hennar tvær, Inga og Lilja, með þeim ógnar-asa, sem Indlands meyjar skáldsins Kalídasa. Pær horfðu á ská, sem vífum væri kalt og vöfðu sig í dulum tveim úr lökum, um nef og höfuð, alla leið að hökum, að öðru leyti flest var’augum falt. En hátíðleg sem höfuðprestur stóð hún Hulda, þetta guðsbarn, lítið klædda, þar inst í kór, og söng mér sálubann: Ó sætu stúlkur, verum ekki hræddar! FVí vígðu vatni skal helt á hann! En telpa á ellefta ári með engilsfögru hári hún benti á mig, sem beið við hússins dyr, brosti og sagði: sPú mátt vera kyr«. Pá fanst mér rétt að fara að kveðja og þakka, því frá þeim ílát skall mér líka’ á hnakka. En þegar hurðin hlífði, var ég góður, þótt heldur stutt ég kveddi silkitróður. Um daginn fékk sín gjöldin nöpur næsta mín níðings dáð. Um kvöldiÖ fór að sefast heiftin hæsta: ég hélt í hvítan þráð, er serlc sinn bætti systir mín og sagði: »Líttu’ á verkin þín !«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.