Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Page 15

Eimreiðin - 01.01.1911, Page 15
'5 því hópur sá var heldur reiður og hrópar: »Farðu skollans til!« Og: »skoðið varginn, gikkinn, glópinn!« Eg gefst ei upp, en lít á hópinn, að sjá sem bezt það sjónarspil. Sem ormar þeir, sem liggja í ótal lykkjum um Laókóon og hans sonu tvo í steinsins mynd: þeir reyna til með rykkjum rif hans að brjóta, en hann verst þeim svo, að dauðann felmtrar, vein hans deyr í vo: Eins stóðu þær, vor mæra frænka Milla, mjallhvít og há, og systur hennar tvær, Inga og Lilja, með þeim ógnar-asa, sem Indlands meyjar skáldsins Kalídasa. Pær horfðu á ská, sem vífum væri kalt og vöfðu sig í dulum tveim úr lökum, um nef og höfuð, alla leið að hökum, að öðru leyti flest var’augum falt. En hátíðleg sem höfuðprestur stóð hún Hulda, þetta guðsbarn, lítið klædda, þar inst í kór, og söng mér sálubann: Ó sætu stúlkur, verum ekki hræddar! FVí vígðu vatni skal helt á hann! En telpa á ellefta ári með engilsfögru hári hún benti á mig, sem beið við hússins dyr, brosti og sagði: sPú mátt vera kyr«. Pá fanst mér rétt að fara að kveðja og þakka, því frá þeim ílát skall mér líka’ á hnakka. En þegar hurðin hlífði, var ég góður, þótt heldur stutt ég kveddi silkitróður. Um daginn fékk sín gjöldin nöpur næsta mín níðings dáð. Um kvöldiÖ fór að sefast heiftin hæsta: ég hélt í hvítan þráð, er serlc sinn bætti systir mín og sagði: »Líttu’ á verkin þín !«

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.