Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 31
3i ég kom heim úr háskólanum og varð þess áskynja, að ég kunni hvorki að tala né rita móðurmál mitt vanvirðulaust. VIII. YFIRRÉTTARMÁLAFLUTNINGSMAÐUR. Orðið málaflutningsmaður er ekki í neinum orðabókum yfír fornmálið eða miðaldamálið. Pað mun hafa komið til á 19. öld. Yftrdómurinn var settur á stofn árið 1800 og kallaður lands- yfirréttur; 1857 sendi alþingi konungi bænarskrá um »að mála- flutningsmenn verði skipaðir við landsyflrréttinn«; það var svo gert með konungúrskurði árið eftir. Mörg önnur orð eru til, sömu merkingar, í íslenzkum bókum að fornu og nýju. Pessu eru þau helztu: 1. 1 fornritum: Málafylgjumaður (Njála o. v.), Málafylgismaður (Biskupasögur), Málamaður (Laxdæla o. v.). 2. Á seinni öldum : Málagarpur (orðabók Björns Halldórssonar 1814; Orðabók G. O. Oddsens 1819), Málaflytjandi (K. Gíslason: Dönsk orðabók), Málaflutningsmaður (P. Pétursson: Smásögur i859), Málafærslumaður (Skírnir 1879), Málsóknari (Skírnir 1879), Málfærslumaður (Auðnuvegurinn 1887), Málflutningsmaður (Fjallkonan 1888). Fimm síðustu orðin eru tekin úr orðasafni Jóns Porkelssonar. Pað er auðsætt, að gömlu orðin, málafylgjumaður og mála- maður, hafa týnst. Pegar aftur þarf á heitinu að halda, fara menn að spreyta sig á nýjan orðum. Fornyrðið málafylgjumaður er ólastanlegt, en yfirdómsmála- fylgjumaður er æði langt og óþægt. Við segjum nú dómari, en fornmenn sögðu dómandi. End- ingin -ari var þá fremur fátíð; nú er hún algeng (ræðari, þófari, vefari, ritari, hattari o. s. frv.); þessvegna má vel segja mála- fylgjari. Pað er eldgamall siður, að allir þeir, sem til Drangeyjar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.