Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 20
20 Og karlinn fór; ég horfði lengi á hnakkann, og heyrði, hann stundum ræskti sig og hló, og loksins hvarf hann allur bak við bakkann, er blessuð sólin hneig með spekt og ró, en út við sandinn aldan reis og dó. III. ANDERS OSTERLING. 1. Hdiíb. Nú er mér lífið nærri og nú ertu, sál mín, hraust. Pað kom með blíðunni kærri og kveikti mér von og traust. I huga mér hátíð sefur með hlýjustu sumarfró, og yndið mig örmum vefur, sem alt sé friður og ró. Nú þekki ég þrautanna meining, nú þekki ég gleðinnar stund; að lokum kemst alt í eining, því alt er að mæla sér fund. »Andante« lifir og ómar í alheimsins reginkór, og heilagir undirhljómar því hjálpa, sem afvega fór. Og nú er mér lífið nærri, og nú ertu, sálin mín, hraust. Pað kom með blíðunni kærri og kveikti mér von og traust Og nú vil ég glaður geyma hin góðu fagnaðar-orð, og helgina halda og dreyma að hólpin sé gervöll storð. 2. Lofsöngurinn (hymnos). Sem alda rís af andans vöknun hafin, unaði fylt og þó af stunum kafin, eins söngsins lofgjörð svellur, rís og hnígur svífur með oss í hvolfið bláa, víða; blessuð blíða ber oss og dillar; lífið laga stígur. Sem nóttin deyr, er dagsins lítur roða, deyjandi ómur tóna fer að boða;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.