Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 9

Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 9
9 Pú heldur áfram stefnu þrjózku þinnar, ab troöa fótum feðra þinna siðu; þú hrópar goðin, hæðir lög og rétt, og helga dóma smáir þú og níðir. ^þú apar eftir lýðsins lög og venjur! Eg fylgi lögum sjálfs mín sálar. því að oss Seifur gaf þá fýsn, er allra fyrst í móðurkviði manni vekur löngun til lífs og ljóss. Og fýsnin þessi fékk mér frelsi til þess, að fara sem mér sýnist með goð og eld, og alt sem aðrir hræðast.« þú yíirgefni Alkíbíades! Vér þekkjum vel þín vélráð móti Spörtu, gegn þinni þjóð, og þinni fósturborg! Pú gleymir Nemeszs1), þú gleymir Moiru:2), sem sekan slær og sekum varpar niður í Undirheim, og launar fals og fjörráð! »þá er nú fyrst að freista þess, hvað Moira kemst lengst að sigra vilja og þrótt ins vaska. En Orkoss) vil ég sjá. Eg verð að vita, hvað myrkraríkið megnar — fyr en ég kveð ljóssins heim og leita hærri stöðva og lífs og hróss hjá föður mínum Seifi!« 2. Narkissos. Á lindarbökkum sveinnin sjúki stynur og saknar skuggans; nóttin er hans vinur og blæju hylur bleika unglings mynd. En rísi sólin, sér hann sína vanga í sorgarskugga visna daga langa, unz vonarlaus hann verður beinagrind. Hann engist saman, æsku horfinn móði, því óðum þverrar fjör í sjúku blóði, L) Refsinorninni. 5) Banagyðjunni. 3) Undirheim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.