Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 19
19 Og enti þá lýstu augun þessu stríði, er eitt einn var í sálu mannsins lagt, af valdi því, sem angrar alla lýði, þótt alt í byrjun heilagt væri sagt, — lífsins og dauðans mikla kynjamakt. En silfurskeggið kiptist við á kalli, sem kæmi glott á þulsins skorpnu vör og gletni hló und gömlum brúnastalli, sem grilli í dag á bak við fjallsins skör, og kveiki von um vor og kraft og fjör. Og gamla limi tók nú kall að teygja, og tröllið enn þá nær að flytja sig. Ég hræddist fyrst, en samt mér varð að segja »Hvort sér þú nokkuð, er má gleðja þig, sem þjáður fetar fyrirdæmdra stig?« Hann glotti’ og segir: »Hart var sorgasviðið, en sorgin þvarr því meir sem áfram leið, og svo er talsvert tímans skeið var liðið, ég tók að hjarna, sigra flesta neyð, sem hetja vil ég enda æfiskeið.« »1 sálu mína hefur angi hrotið af hláturkend, er vekur innra spott; þar efra hygg ég eitthvað veilt og brotið við Alveldisins gamla réttarþvott; mér virðast rökin rugluð, ilt og gott.« »Einum er sorgin, öðrum gleðin gefin, sem gæðum lífsins réði kenjótt barn — sem einhver limur læðist inn í vefinn og lokaþráðum blandi hvers manns garn; einn verður helgur, annar klækja skarn. »Veraldarstjórnin stefnir, finst mér, öfugt, og stýrir krókótt lífsins auðnubát. Eg hlæ að því, sem hátt er nefnt og göfugt, og hata tímans vizku, raup og stát. Hvað er að gráta heimsku, flan og fát?« —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.