Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 60

Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 60
6o Kom hin haustkalda hélugríma, skalf þá veikstilka vinur: »Svikið hefur mig sól í trygðum, nú mun ég bana bíða.« Brosti ég að hans barnslyndi, mundi’ eg eigin æsku; falla munu blöð þín bleik til jarðar, en víst mun stofn þinn standa Leið nótt, lýsti nýr dagur, huldi héla rjóður; en vininn minn, veikstilka, sá ég aldrei aftur.« Drúpir dimmviður dökku höfði, dagur er dauða nær; hrynja laufatár, litarvana, köldum af kvistsaugum. II. SONNETTA. Vorið er liðið, ilmur ungra daga orðinn að þungum, sterkum sumarhita, æskan er horfin, engir draumar lita ókomna tímans gráa sinuhaga. Við erum fæddir úti á eyðiskaga, eilífðarsjórinn hefur dimma vita, fánýtar skeljar fyrir blóð og svita fengum við keyptar, það er mannsíns saga. Pó hef ég aldrei elskað daginn heitar, — eilífðar nafnið stafar barnsins tunga — fátæka líf! að þínum knjárn ég krýp, áþekkur skuggablómi, er ljóssins leitar, — leggurinn veldur naumast eigin þunga — fórnandi höndum þína geisla eg gríp. JÓHANN SIGURJÓNSSON.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.