Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 56
56 vindurinn ýlfrar í Gálga og vofurnar veina langt út í ömurlegt regnmyrkriö......... — Eins og þetta lága og dimma septemberkvöld fyrir átta árum, þegar Hildur lá fyrir dauðanum. Og ég sat uppi hjá henni um stund, meðan læknirinn var sóttur. Rétti henni við og við vatn og hagræddi henni með skjálfandi hjarta .... Lá fyrir framan rúmstokkinn. Kysti hendur hennar í vanmegna örvænt- ingu. Fanst hjartablóð mitt renna við hvern svitadropa á kvala- þjáðu andlitinu. Og svarta hárið flaut um hvítan, hálfvotan kodd- ann .... Óveðrið lamdi gluggana með snörpum, skellandi rign- ingarhviðum. Allur svefn er farinn af mér. Og ég er í undarlega æstu skapi. Eg finn nálykt um alt herbergið . . . Auðvitað er það ímyndun. En ég helzt ekki við inni. Hér er of þröngt. Ég geng eftir stéttinni út í kirkjugarð. Nóttin er dauðakyr. Pungur og áfengur töðuilmur. Og deyfandi reinfanarangan af leið- unum. Heit sumarnótt — — — Eg hrekk saman við glamrið í stígvélahælunum á steinunum. Og hjartað berst órólega. — Pað má ekki hafa hátt . . . Hildur Grímsdóttír. Fædd 20. júní 1878. —■ Dáin 3. júlí 1905. .......Eg sezt á leiðið. Grúfi mig yfir legsteininn í sárum, grátlausum ekka. Margra ára söknuður brennur í mér. Og sárs- aukatilfinning, eins og ótal nálastingir, hleypur úr handleggjunum fram í fingurgómana. En brátt kemur yfir mig stirðnuð ró. Allar taugar eru óeðli- lega spentar. Kuldatitringur fer um mig við og við. Eg veit ekki hvað lengi ég lá svona. Eg kom til sjálfs mín aftur við létt skóhljóð. Og leit upp .... Pað var Hildur. Ef öðruvísi hefði á staðið, hefði ég sjálfsagt orðið forviða. Haldið, að ég væri ekki með öllum mjalla. En svo var ekki nú. Eg fann, að þetta hlaut að koma .... Fanst það jafn eðlilegt, eins og að gamall vinur heimsækti mig. Hún var í hvítum, hálfgagnsæjum andaklæðum. En annars eins og hún átti að sér. Ofurlítið rjóð í andliti. Og augun glömp- uðu í fjarlægum, bláum bjarma. Rétt hjá henni stóð maður og horfði á hana. Mér hnykti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.