Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 3

Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 3
3 — nema þeir styddu sig við íslenzka háttu og hugbrigði. Pannig þekkir enginn Islendingur þá Burns eða Heine, fyr en menn lesa ljóð þeirra á þeirra tungum. Og þannig sjá ekki útlendir lesendur af þýðingum þeirra Ólafs Hansens eða Poestions »aðgreining höfð- ingjanna« hjá oss, heldur mun þeim finnast, að vér allir syngjum með sama nefi, hvað braglistina snertir. Enginn þýðir annarra skáldskap að gagni, nema hann sjálfur sé skáld. En það er ekki nóg. Skáld, sem þýðir skáld, verður að kunna, meðal annars, að stilla vel og stýra afli sínu — eins og góður glímumaður, sem ýmist dregur af sér eða sækir sig, eftir því, hvort hann fæst við barn eða berserk, og hvað sem er þar í milli. Pá má bezt tak- ast þýðing, þegar tunga þess, er þýðir, hefur sviplíka orðgnótt, og ekki minni, en frumskáldið hefur haft. Eftir þetta örstutta yfirlit set ég hér nokkur sýnishorn af ljóðum sex sænskra skálda. I. KARL SNOILSKY. í. Eiríkur fjórtandi■1). (Frægt sönglag í Svíþjóð). Undir veifum léttisnekkjur líða, Löginn fagra gylla aftanský; óma lúðrar, andar sumarblíða, anga bjarkir, speglast vötnum í. »Stillið árar, höfum hljótt á sæ, heilög nóttin faðmar láð og lög og bæ. Lygnt á Legi nú, lúður þegi þúl« Nú lætur Eiríki lífið. Horskur sjóli hreyfir gígju sína; hana styður silkivarið kné; Sjafnarmál í hönduin konungs hlýna hlymja strengir, ómar sedrustré. o: Svíakonungur 1560—6S. Varð brjálaður og dó í dýflissu af eitri 1577* Hann var gáfumaður mikill, en vanstiltur og auðnulítill. Hann unni Karenu Mánsdóttur, fátækri stúlku, og gerði að drotningu sinni; varð hún svo helzta fró hans í fangelsinu. I*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.